Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 43
NÁTTÚ RUFRÆÐI NGU RINN 37 Stór svæði af mynd- breyttu bergi er að finna á Skotlandi, Suðureyjum, Norður- og Norðvestur- írlandi, Hjaltlandseyjum, víða í Skandinavíu og á Grænlandi. Öll hafa jiessi jarðlög myndazt í mikl- um jarðbyltingum á upp- hafsöldum jarðsögunnar. Myndbreytt berg og jarð- lög af jressu tagi Iiafa aldrei fundizt hér á landi, enda er Island kornungt jarðsögulega. f fóörnunum bar lang- mest á bergsteinunum kvarz, plagíóklas og alkalí- feldspat, sent eru aðal- bergsteinar í granítberg- hleifum og gneissflögu- bergi, en alkalí-feldspatið er oft af gerðinni míkró- klín, sem er mjög ein- kennandi fyrir mynd- breytt berg. í einum snjó- tittlingi fundust nokkur korn af granati, senr er blóðrauður skrautsteinn og einkennandi fyrir myndbreytta bergið í Hálöndum Skotlands og Norðvestur-írlandi. Lokaorð Af jieim 14 tegundum fugla, sem veiddust í eynni, höfðu snjó- tittlingarnir einir fræ í fóörnum. Er sennilegt, að nokkur tími liafi liðið frá Jrví fæðunnar var neytt, þar eð fræin voru öll í fóörn- um en ekki í maga, en fuglarnir máttn teljast nýkomnir til Surts- eyjar, jregar Jreir voru veiddir. Bergtegundir jrær, sem fundust í fóörnunum, sýna, að fuglarnir hafa ekki verið á meginlandi ís- ]. mynd. Fornberg á Bretlandseyjum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.