Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 39
NÁT T Ú RUF RÆ ÐINGURINN 33 Voru fuglarnir greindir til tegunda og kyns og þeir vegnir og mældir. Síðan voru þeir grandskoðaðir að utan og gengið úr skugga um, hvort fræ eða aðrir lífrænir aðskotahlutir loddu við líkam- ann. Að því loknu voru fuglarnir krufnir og meltingarfæri þeirra hreinsuð af gori. Gorið var vegið og mælt og síðan hafin leit í því að lifandi plöntu- eða dýrahlutum. Fyndust í þeirn fræ, mætti ef til vill greina þau til tegunda og jafnvel láta þau spíra. Að lok- um var steinasalli úr fóörnum skoðaður, ef ske kynni, að unnt væri að ákvarða af gerð sallans, hvaðan hann væri upprunninn og leiða líkur að því, hvar fuglinn hefði síðast matazt. Niðurstöður Á tímabilinu veiddust 97 einstaklingar af fjórtán tegundum fugla. Ekki var finnanlegt neitt fræ eða annað jurtakyns á fugl- TAFLA I - TABLE I Skrá yfir snjótittlinga, sem veiddir voru í Surtsey frá 31. marz til 12. mai 1967 Records of snow buntings caught on Surtsey during March 31 to May 12, 1961 Sýnis- númer Sampl- ing No. Fugls- númer Birds No. Dagsetn. veiðar Date of capture Fuglar Birds Innihald fóarns Content of gizzard Kyn Sex Þungi Weight g Rúmmál Volume ml Þungi Weight g Fræ- fjökli Number of seeds 1 3 4/4 26.0 0.12 1 2 22 24/4 9 25.8 0.25 18 3 25 24/4 d 28.6 0.1 0.3 1 4 26 24/4 <f 36.5 0.2 0.5 2 5 27 24/4 9 24.7 0.1 0.3 2 6 34 24/4 d" 28.8 0.2 0.6 1 7 37 24/4 d 27.3 0.1 0.3 19 8 38 24/4 9 24.8 0.1 0.35 20 9 39 24/4 d" 27.95 0.1 0.25 20 10 47 24/4 d" 30.6 0.1 0.55 2 Fræ alls Total 86 3

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.