Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 40
34
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
TAFLA II - TABLE 11
Fræfjöldi ýmissa plöntutegunda úr fóörnunr snjótittlinga, sem
veiddir voru í Surtsey vorið 1967
Number of seeds of various species found in samples from snow buntings caught
at Surtsey 1967
Tegund Sýnisnúmer Sampling No. Fjöldi fræja
Species of seed 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Total per species
Flóajurt Polygonum persicaria 1 1
Mýrastör Carex fusca All. 1 1
Krækilyng Empetrum 12 2 19 19 18 70
Rósmarinlyng Andromeda polifolia L. 1 1
Skurfa Spergularia 3 3
Fóðurluzerna Medicago sativa 2 1 1 2 9
Finnungur Scirpus 1 1 2
Óþekkt Unidentified 3 3
Fjöldi fræja í fugli Total seeds per bird 1 18 1 2 2 1 19 20 20 3 87
unum utanverðum. Sníkjudýr voru nokkur, bæði lýs og innyfla-
ormar, og er þess að vænta, að fuglar flytji þau milli landa. í inn-
yflum fundust einnig leifar af 1 jósátu, sem sumir fuglanna, einkum
vaðfuglarnir, höfðu etið og getað tínt á fjörum Surtseyjar. í þrem-
ur fuglum fundust dauðar bjöllur í vélinda, en í flestum fuglum