Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
35
voru innyfli að rnestu tóm, nema hvað sandur var í fóörnum.
Undantekning frá þessu voru snjótittlingar erlendrar ættar, eða
sem ekki töldust til íslenzku undirtegundarinnar. Af 32 snjótittl-
ingum, sem veiddust, reyndust 10 fuglar hafa fræ í fóarni (Tafla
I). Alls voru þar 87 fræ af ýmsum gerðum. Flest þeirra höfðu
harða fræskurn og voru berjakjarnar, en mörg voru mýkri og sum
torkennileg, vegna þess hve þau voru núin og eydd af meltingar-
færum. Þrjú fræ spíruðu af tíu, sem reynt var við, og uxu upp
af tveimur þeirra fullþroska plöntur. Voru það flóajurt, Polygon-
um persicaria L., og mýrarstör, Carex fusca All. (C. Goodenowii
Gay). Tafla II.
Bergfrœði sands
Sandur úr fóörnum snjótittlinganna tíu var tekinn til smásjár-
rannsóknar, en í hverjum fugli voru um 0.2 til 0.5 grömnr af sandi.
Síðan var þunnsneið útbúin af helmingi hvers sýnishorns og flest
sandkornanna greind til „minerals" eða steintegundar. Fjöldi korna,
sem ákvörðuð voru í hverri þunnsneið, var frá 97 til 511. Það er
augljóst af Töflu III, að fjöldi steintegunda og „minerala“ var all-
nrikill (18 tegundir, ásanrt tveimur, senr ekki var unnt að greina),
en þó nrá skipta sandkornunum í þrjá vel aðgreinda flokka: basalt-
ösku úr Surtsey, fornberg og yngra setberg.
Surtseyjaraskan er auðþekkt í smásjá: hvassbrýndir nrolar, 0.5 til
1 nrnr í þvermál, að mestu úr ljósbrúnu gleri, alsettu loftbólum
og með stökunr kristöllum af plagióklas og olivíni. Einkennandi
er eixrnig, lrve lítt slípuð og rfuriruð öskukoririir eru.
Fleitið forxrberg er írotað yfir þær bergtegundir, sem eiirkunr
fixnrast í ummynduðum jarðlögum og berghleifum í kjörnum gam-
alla meginlaxrda. Á löngu liðirum jarðöldunr (fyrir um 500 til 2500
milljónum ára) grófust lög af sjávarseti og önnur setlög undir
feikna fargi, og var þrýst niður á allt að 10 til 20 km dýpi undir
yfirborði jarðar. Á slikxx dýpi ríkir svo mikill hiti og þrýstingur,
að berg allt að því bráðirar, og ummyndast því setlögin og breytast
í myxrdbreytt berg (metamorphic rocks á eirsku). Hið myirdbreytta
berg ber þó oft einhver einkenni upprunalegra setlaga. T. d. má
ætla, að myndbreytta bergtegundiir marmari sé til orðixr úr kalk-
steinssetlögum. Sömuleiðis verður gneiss og kvarzet til úr sandsteiiri
o. s. fl'V.