Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 48
6. júní 2009 LAUGARDAGUR8
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
Fiskbúðin Hafberg óskar eftir
duglegum og kraftmiklum einstakling til að sjá
um veitingastað í hádegi,afgreiðslu eftir hádegi
og starfsmanni í snyrtingu,útkeyrslu og
önnur störf Reynsla skilyrði
Uppl.í sima 8203413
Gnoðarvogi 44, s. 588 8686. Opið 10-18:15 laugardaga 11-14.
KREPPUSLÁTTUR
Garðsláttur, þökulagnir, hellulagnir
og öll almenn garðvinna frábær
verð og mikil reynsla
Hlynur s: 8633492
Sérfræðingar í úrvinnslu gagna.
Hjartavernd leitar að tveimur sérfræðingum í úrvinnslu
gagna til að starfa við erfðatölfræði. Starf beggja felur í sér
úrvinnslu erfðagagna úr stórum gagnabanka Öldrunar-
rannsóknar Hjartaverndar og annarra rannsókna.
Hæfniskröfur eru framhaldsmenntun á viðeigandi sviði (t.d.
tölfræði, erfðafræði eða tölvunarfræði) og reynsla í líftöl-
fræðilegri úrvinnslu stórra gagnabanka. Gerð er krafa um
mikla reynslu í notkun tölfræðiforrita (t.d. R, S-plus, SAS)
og færni í einu eða fl eiri forritunar-máli/forritun er æskileg.
Statistical analysts.
Hjartavernd is looking for two analysts to further work in
statistical genetics. The positions involve analysis of large
scale genetic data in the Age Gene/Environment Suscep-
tibility - Reykjavik Study (AGES-Reykjavik) and other stud-
ies. Position requirements are an advanced degree in a
relevant subject (e.g. Statistics, Genetics, or Computing)
and experience in biostatistical analysis working with large
datasets. Strong experience with statistical analysis soft-
ware (e.g. R, S-plus, SAS) and profi ciency in one or more
scripting/programming language is desirable.
Upplýsingar veitir Vilmundur Guðnason, forstöðulæknir
Hjartaverndar, í síma 535 1800 eða á v.gudnason@hjarta.is
Umsóknum skal skila á netfangið atvinna@hjarta.is eða til
Hjartaverndar merktar SÉRFRÆÐINGUR Í ÚRVINNSLU GAGNA.
Hjartavernd, Holtasmára 1, 201 Kóp., sími 535 1800.
Rannsóknarstöð Hjartaverndar var stofnuð árið 1967 með víðtækri
faraldsfræðilegri rannsókn, Hóprannsókn Hjartaverndar, þar sem
áhersla var lögð á að fi nna helstu áhættuþætti hjarta- og æðasjúk-
dóma hérlendis. Nýjasti áfangi í rannsókninni er Öldrunarrannsókn
Hjartaverndar þar sem tæplega 6000 manns hafa verið skoðaðir en
þeir tóku jafnframt allir þátt í fyrri áföngum Hóprannsóknar Hjartav-
erndar. Í Öldrunarrannsókninni eru öll helstu líffærakerfi skoðuð og
er Hjartavernd með fullkomnustu myndgreiningardeild hérlendis.
Hjartavernd vinnur ennfremur að forvörnum á sviði hjarta- og æðas-
júkdóma, m.a. með áhættumati Hjartarannsóknar þar sem helstu
áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma eru skoðaðir. Hjá fyrirtækinu
vinna um 50 manns með þverfaglegan bakgrunn, þar af eru nokkrir
sem stunda framhaldsnám við Háskóla Íslands.
sími: 511 1144