Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 66
38 6. júní 2009 LAUGARDAGUR Hvernig veðrátta hentar þér best? Bland í poka. Ég panta mér pitsu með … … hráskinku og klettasalati. Hvaða kæki ertu með? Smá störur, en þær eru mjög endur- nærandi. Þegar ég var lítil hélt ég lengi að … … mér stæðu allar dyr opnar. Mig hefur alltaf langað í … … finnskt sauna og útisturtu í garðinn heima. Hvaða frasa ofnotar þú? Uppá- haldsfrasinn minn þessa dagana er: „Mamma sem rokkar feitt“, en það var lítil yndisleg bekkjar- systir sonar míns sem sagði mér að ef ég færi í veltibílana á vorhá- tíðinni í Háteigsskóla þá væri ég sko mamma sem rokkaði feitt. Ég stóðst ekki mátið og rokkaði svo sannarlega feitt í nokkra daga á eftir! Ef þú yrðir að fá þér húðflúr – hvernig húðflúr myndirðu fá þér og hvar myndirðu láta setja það? Það væri kannski lítil fluga á lítt áberandi stað. Hvaða teiknimyndapersónu myndirðu vilja fóstra? Ég gæti hugsað mér eina af persónum Miyazaki, til dæmis Chihiro. Per- sónur hans eru flóknar og þær vekja hjá manni alls konar spurn- ingar og vangaveltur. Eftirlætislykt? Blómailmur. Hvernig hringitón ertu með í símanum þínum? Eitthvað mjög staðlað sem ég veit ekki hvað heit- ir en eftir að hafa hlustað á 7. sin- fóníu Sjostakovitsj í gær gæti ég alveg hugsað mér brot úr henni í símann minn. Eftirlætisgrænmeti og hvaða grænmeti geturðu alls ekki borð- að? Eggaldin elska ég en sveppi í dós þoli ég ekki. Hvaða sjö hluti leggurðu til í gott afmælispartí? Það er nýlega yfirstaðin afmælishrina hjá mér svo ég er bara alveg orðin uppi- skroppa með ferskar hugmyndir. En ef ég ætti að nefna eitt atriði þá er það afmæliskaka með kertum að sjálfsögðu. Hverju tekurðu fyrst eftir í fari fólks? Almennum mannasiðum. Nefndu fjórar vefsíður sem þú ferð gjarnan á. Amazon.com, designboom.com, cibone.com og honnunarmidstod.is. Hvaða bíómynd geturðu horft á aftur og aftur? Spirited Away eftir Miyasaki. Þú færð þér páfagauk. Í hvern- ig lit, hvað nefnirðu hann og hvaða fimm orð kennirðu honum að segja? Ljósblár, ég myndi nefna hann Bláskjá og forðast það að kenna honum að tala. Seint á kvöldin finnst mér gott að fá mér … tesopa. Fegurð er fólgin í … heildinni. Að hanna vörur getur ver- ið… flókið. Ef ég fengi það verkefni að gera eitthvað skemmtilegt við Hljóm- skálagarðinn myndi ég ef til vill … … flytja Árbæjarsafn í hann en það væri mikilvægt að hafa safnið ekki innan girðingar. Mamma sem rokkar feitt Tinna Gunnarsdóttir iðnhönnuður hefur hlotið mikið lof fyrir sköpun sína síðustu ár. Nú á fimmtudaginn var opnuð sýningin Af gróðri jarðar í Gallery Turpentine, þar sem Tinna og eiginmaður hennar, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður, sýna ný verk. ÁRBÆJARSAFNIÐ NIÐUR Í BÆ Tinna Gunnarsdóttir segist myndu vilja færa Árbæjarsafnið í Hljómskálagarðinn. FULLT NAFN: Valgerður Tinna Gunnarsdóttir FÆÐINGARÁR: 1968 Á HUNDAVAÐI: Sjálfstætt starfandi hönnuður á Íslandi frá árinu 1992. Kennsla, greinaskrif, sýningarstjórnun, stjórnarseta ýmiss konar, sýningarþátttaka. Svo blandast eiginmaðurinn og börnin þrjú inn í þetta allt saman á einn eða annan hátt. Allt myndar þetta eina heild þar sem líf og starf rennur saman. ÞR IÐ JA G R Á Ð A N ■ Á uppleið Íslenskur bjór. Orðinn svo bragðgóður að hann slær þeim bestu erlendu við. Skál fyrir íslenskri framleiðslu! Reiðhjól. Veðrið er orðið yndislegt og upplagt að leggja sitt af mörkum til vistvæns lífernis í sumar. ■ Á niðurleið Sléttir síðir toppar. Geo- metrískar klipp- ingar og sléttujárn dóu með gamla góða Sirkus. „Quiz“ á Facebook. Farin að snúast um hver þekkir Kalla á Akranesi vel eða hvort manns innra dýr sé refur. FÆRÐUBRJÓSTSVIÐAEÐA SÚRT BAKFLÆÐI?... ...Nú færðu Losec Mups* án lyfseðils í næsta apóteki! Nýtt! annt um líf og líðan Notkunarsvið: Losec Mups sýruþolnar töfl ur innihalda efnið omeprazol sem hemur magasýruframleiðslu. Losec Mups er notað við tilfallandi brjóstsviða og súru bakfl æði. Ekki má nota lyfi ð ef þú ert með ofnæmi fyrir omeprazoli eða einhverju öðru innihaldsefnanna eða samhliða lyfjum sem innihalda atazanavir. Gæta skal varúðar ef þú færð einhver af eftirtöldum einkennum: Verulegt þyngdartap, endurtekin uppköst, kyngingarerfi ðleika, blóðuppköst eða blóð í hægðum. Þá skal hafa samband við lækni. Látið lyfjafræðing vita um önnur lyf sem eru notuð eða hafa nýlega verið notuð. Meðganga og brjóstagjöf: Losec Mups má nota á meðgöngu. Konur með barn á brjósti eiga að leita ráða hjá lækni áður en notkun hefst. Skömmtun: Ein Losec Mups 20 mg tafl a ekki oftar en einu sinni á sólarhring. Ef einkennin hafa ekki horfi ð eftir 14 daga stöðuga notkun skal hafa samband við lækni. Gleypa á töfl urnar heilar með ½ glasi af vökva. Hvorki má tyggja þær né mylja. Töfl urnar má leysa upp í vatni eða einhverjum súrum vökva (t.d. ávaxtasafa) og taka þannig inn. Það skiptir ekki máli hvort Losec Mups er tekið inn með eða án matar. Algengustu aukaverkanir eru: Höfuðverkur, niðurgangur, ógleði/ uppköst, kviðverkir, hægðatregða og aukinn vindgangur. Lesið vandlega allan fylgiseðilinn sem fylgir lyfi nu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Mars 2009. *Omeprazol MÆLISTIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.