Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 06.06.2009, Blaðsíða 78
50 6. júní 2009 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Pæjugleraugu frá Christian Dior fyrir kynþokkafulla ritarann sem blundar í okkur öllum. Fást hjá Gler- augnasmiðjunni. Geggjað fjólublátt bikiní í anda sjöunda áratug- arins frá Myla. Fæst í Systrum, Laugavegi. Á sjöunda áratugnum varð Edie Sedgwick fræg fyrir klæðaburð sinn sem einkenndist af svörtum sokkabuxum, leikfimisbol, síðum antík eyrnalokkum og gömlum pelsum. Einfalt útlit sem krafðist ekki mik- illar úthugsunar en var þrælflott á henni. Flestar viljum við einmitt geta litið vel út án þess að klæða okkur upp í flóknar múnderingar. Fötin eiga að klæða konuna en ekki konan fötin sagði einhver speking- ur en mér finnst slíkt oft gleymast þegar ég sé tískuskvísur á öldur- húsum bæjarins. Það missir einhvern veginn marks að vera í ógurlega víðri og flippaðri flík í öllum regnbogans litum ef hún hylur algerlega persónuleika manneskjunnar sem er einhvers staðar inni í henni, og hver er tilgangurinn með að skarta dásamlega fögrum og viðkvæm- um háhæluðum skóm úr fínustu skóbúðum borgarinnar til að vera í á dansgólfi þar sem enginn sér þá og þeir eru iðulega traðkaðir í spað? Best klæddu konur heims hafa í gegnum tíðina einmitt verið þær konur sem hafa kunnað að klæðast flíkum sem virkilega klæða þær og ýta undir þokka þeirra og persónuleika í stað þess að kaffæra hann. En svo við snúum okkur aftur að hinni fallegu en ógæfusömu Sedg- wick þá voru einföld leikfimisföt og einfaldir kjólar oftast uppistað- an í fataskápnum hennar. Undanfarin ár hafa leggings, ein þægileg- asta flík sem hægt er að ganga í, tröllriðið öllu og mér sýnist ekkert lát vera þar á. Í sumar geta leggings aftur verið uppistaðan í gard- eróbunni og það er mesta furða að það sé ekki til American Appar- el-búð hér í borginni til að nálgast þær allra bestu. Leggings skáka þröngum gallabuxum í þægindum og svo er hægt að klæða sig í rokk- aðar útgáfur eins og þær sem eru úr leðurlíki eða jafnvel háglans- aplasti. Það eina sem er klárlega ekki mjög töff er þegar konur voru farnar að nota leggings undir pils í stað sokkabuxna og svo jafnvel í flatbotna sandölum við. Leggings á í raun að nota eins og buxur og þá aðeins við stutta kjóla og síða toppa eða stuttermaboli. Háir hælar eða stígvél eru svo ómissandi við. Um þessar mundir er líka hægt að finna bráðsniðugar gallaleggings í verslunum eins og Zöru, Topshop og Gyllta kettinum sem eru í raun bara þægilegri og kynþokkafyllri útgáfa af gallabuxunum sjálfum. Einfalt og þægilegt Hönnuðir vestra sýndu frumlega takta þegar kom að kvenmannsyfirhöfn- um fyrir næsta vetur. Snið voru gjarnan víð og dramatísk og litir notaðir óspart. Það er ljóst að næsta haust gengur næstum því hvaða litasamsetn- ing eða snið sem er, nema kannski að þröngu einföldu sniðin séu alveg dottin út af tískukortinu. Mynstur, pelsar og pelskragar voru einnig vin- sælir ásamt beltum í mittið og skemmtilegum smáatriðum eins og hlið- arhnöppum og rennilásum. - amb KÁPUR Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM Flottar, hlýjar og kósí ULL Græn stutt ullarkápa með stórum hnöppum hjá Yigal Azourel. OKKUR LANGAR Í … > GEIMFARAR HJÁ LOUIS VUITTON Lúxusvörufyrirtækið Louis Vuitton hefur iðulega notast við stjörnur í auglýsingaherferðum sínum. Um þessar mundir eru það geimfarar sem sitja fyrir á ljósmyndum Annie Liebovitz, þeir Buzz Aldrin, Neil Armstrong og Jim Lovell. Sjáið dýrðina á www.louisvuittonjourneys. com „Gladiator“-sandala fyrir sumarið eins og Kate Moss er í. Fást í Gallerí Evu, Laugavegi. DRAPPLITT Kvenleg stutt ullarkápa frá Diane Von Furstenberg. KÖFLÓTT Smart rauðköfl- ótt hneppt kápa frá Yigal Azourel.MÓNÓ- KRÓM Falleg svört/hvít kápa með rennilásum frá Matthew Williamson. SKEMMTILEG Lífleg stutt kápa í svörtu og hvítu frá Diane Von Furstenberg. Upplifið nýjasta S ims leikinn sem e r mun stærri, opnari og fjölbreyttari en á ður! SENDU SM S EST SIMS Á NÚMERIÐ 1900 - ÞÚ GÆ TIR UNNÐ E INTAK! Fullt af aukavinni ngum: Tölvuleikir , DVD myndir, g os og margt fleira ! KOMIN N Í ELKO! 9. HVER VINNUR! 199 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.