Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 60
 11. júní 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR 17.40 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.00 An Inconvenient Truth STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Bræður og systur SJÓNVARPIÐ 20.30 Everybody Hates Chris SKJÁREINN 20.45 The Mentalist STÖÐ 2 STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Rachael Ray 18.20 The Game (8:22) Bandarísk gam- anþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.45 America’s Funniest Home Vid- eos (33:48) (e) 19.10 Top Chef (13:13) (e) 20.00 All of Us (9:22) Bandarískir gam- anþættir um fráskilin hjón, Robert og Nees- ee, sem eiga erfitt með að slíta tengslin og hefja ný sambönd. Þau eiga ungan son sem reynir sitt besta til að koma foreldrun- um aftur saman. 20.30 Everybody Hates Chris (3:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfugl- inn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Chris er himinlifandi þegar Jenise Huckstable býður honum á skólaballið en fer á taugum þegar hún segir að pabbi sinn vilji hitta hann fyrst. 21.00 Family Guy (2:18) Teiknimyndir fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 21.25 The Whole Ten Yards Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar The Whole Nine Yards. Tannlæknirinn Oz og leigumorðinginn Jimmy taka nú höndum saman á ný þegar mafíuforinginn Lazlo Gogolak losnar úr fang- elsi en Lazlo telur sig enn eiga óuppgerð mál við þá félaga. Aðalhlutverk: Bruce Will- is, Matthew Perry, Natasha Henstridge og Amanda Peet. 23.05 Penn & Teller. Bullshit (4:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. 23.35 America’s Next Top Model (12:13) (e) 00.25 Painkiller Jane (16:22) (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Draumar (e) 17.45 Tómas og Tim (5:16) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Úr vöndu að ráða (Miss Guided) (4:7) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (40:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 20.55 Fréttir aldarinnar 1958 - Upphaf umskipta í efnahagsmálum. 21.03 Fréttir aldarinnar 1961 - Öskju- gos. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. Á spítal- anum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. 22.50 Trúður (Klovn) (2:10) (e) 23.15 Anna Pihl (Anna Pihl) (7:10) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing 21.00 Útvegurinn Umsjón hefur Sigurð- ur Sveinn Sverrisson. 21.30 Maturinn og lífið Fritz Jörgenssen ræðir um matarmenningu við gest sinn en matreiðslumeistari er Ragnar Ómarsson. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 Can‘t Buy Me Love 12.00 The Ant Bully 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Can‘t Buy Me Love 18.00 The Ant Bully 20.00 An Inconvenient Truth Áhrifa- mikil heimildarmynd frá Al Gore um afleið- ingar gróðurhúsaáhrifa. 22.00 House of the Dead 00.00 Tristan + Isolde 02.05 From Dusk Till Dawn 2. 04.00 House of the Dead 06.00 Raise Your Voice 07.00 Barnatími Stövðar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Litla risaeðlan, Elías og Íkorn- astrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (6:25) 09.55 Doctors (7:25) 10.20 Las Vegas (17:19) 11.05 Logi í beinni 11.50 Grey‘s Anatomy (7:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (209:260) 13.25 Wings of Love (77:120) 14.10 Wings of Love (78:120) 14.55 Ally McBeal (5:21) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Nonni nifteind, Bratz, Elías 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (16:23) Phoebe býður Mike að flytja inn. Monica og Chandler eru í fjár- hagskröggum og leita bæði á laun til Joeys eftir láni. Rachel er í óða önn að gera íbúðina örugga fyrir Emmu litlu Joey til mikils ama. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 The Simpsons (6:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 20.00 Hell‘s Kitchen Gordon Ramsey er snillingur í að etja saman efnilegum áhuga- mönnum um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi. 20.45 The Mentalist (17:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsókn- arlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsileg- an feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. 21.30 Twenty Four (20:24) Ný ógn steðj- ar nú að bandarísku þjóðinni og heims- byggðinni allri og Jack Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.15 Moonraker 00.20 Prison Break (19:24) 01.05 Avenger 02.25 Prozac Nation 03.55 Acacia 05.25 Fréttir og Ísland í dag 19.00 Chelsea - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.10 Season Highlights 1997/1998 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.10 PL Classic Matches Man Unit- ed - Middlesbrough, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 22.40 PL Classic Matches Newcastle - Liverpool, 1998. 23.10 Man. City - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Makedónía - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM. 16.35 Brazil - Paraguay Útsending frá leik í undankeppni HM. 18.15 Inside the PGA-Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.40 England - Andorra Útsending frá leik í undankeppni HM. 20.20 Arnold Schwarzenegger-mótið 2008 Sýnt frá Arnold Schwarzenegger Class- ic sem haldið var í Flórídaríki. Í þessu móti er keppt í mörgum greinum aflrauna og þang- að mæta til leiks allir helstu og flottustu jötn- ar heims. 20.50 Makedónía - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM. 22.40 HM Stúdíó Hitað upp fyrir leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 22.55 Brazil - Paraguay Útsending frá leik í undankeppni HM. 00.35 NBA-tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 01.00 Orlando - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik í úrslitarimmunni í NBA. > Bruce Willis „Það er ekki nóg að segja „ég elska þig“. Það þarf líka að segja „fyrir- gefðu“.“ Willis leikur leigumorðingj- ann Jimmy í kvikmyndinni The Whole Ten Yards sem Skjár einn sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Grín er ekki það sama og grín. Sem dæmi um vonda grínþætti má nefna allan þann fjölda bandarískra dósahlátursþátta sem tröllríða dagskrá sjónvarps- stöðvanna. Þættir á borð við King of Queens, Yes dear og According to Jim eru dæmi um útvatnaðar klisjur sem áhorfendum er alltof oft boðið upp á. Svo koma stundum þættir sem veita aftur tiltrú á grínið. Til dæmis bresku grínþættirnir Gavin & Stacey sem Stöð 2 sýnir á þriðjudögum. Gavin og Stacey kynnast í gegnum vinnu sína þar sem þau þurfa að tala saman í síma á hverjum degi. Þau verða ástfang- in og gifta sig í lok fyrstu þáttaraðar. Það eru þó ekki þau sem halda uppi gríninu heldur allur sá fjöldi aukaleikara sem kynntur er til sögunnar. Þar ber hæst bestu vini þeirra Gavins og Stacey, þau Smithy og Nessu. Þau þola ekki hvort annað en lenda ítrekað undir sömu sæng. Nessa (Vanessa Sha- nessa Jenkins) er óttaleg tröllkerling sem hefur reynt ótrúlegustu hluti um ævina. Hún var til dæmis ein af upphaflegu stúlkunum í All saints en hætti áður en bandið varð frægt þar sem henni kom svo illa saman við Shaznay. Annað veifið rifjar hún upp furðulegar og klúrar minningar sem tengjast ýmsum frægum persónum á borð við John Prescott og Dodi Al-Fayed. Smithy er akfeitur og elskar foreldra Gavins meira en sína eigin. Hann ætlar að drekka allar tegundir bjórs sem til eru í heiminum. Þá eru það foreldrar Gavins, Mick og Pam, sem eru yndislegar andstæður. Pabbinn svo ótrúlega jarð- bundinn og mamman taugaveikluð með eindæm- um. Að lokum má ekki gleyma hinum ferkantaða föðurbróður Stacey. Hann er einfaldur maður, sem lifir einföldu lífi og veðrast allur upp yfir hinum ein- földustu hlutum á borð við gps-leiðakerfi og einfalda spilagaldra. Sambland þessara litríku persónuleika gerir Gavin & Stacey að einum ferskasta grínþætti á dagskránni í dag. VIÐ TÆKIÐ: SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR KANN AÐ META GOTT GRÍN Gavin elskar Stacey en Smithy þolir ekki Nessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.