Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Laugavegi 80, 101 Reykjavík sími 561 1330www.sigurboginn.is 17% AFSLÁTTUR AF BLÚSSUM, PEYSUM OG BOLUM fram að 17. júní. ÞJÓÐHÁTÍÐARSTEMNING!!! ÚTSALA Opið mán. - fös. frá kl. 11:00 - 18:00Laugardaga frá kl. 11:00 – 16:00Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 BERLÍNARMÚRINN varð tískuhönnuðinum þýska, Dani- el Rodan, innblástur fyrir nýjustu tískulínu hans. Tuttugu ár eru frá falli múrsins og í fötum Rodan má sjá hinar ýmsu graff- myndir sem prýddu áður múrinn umdeilda. „Þetta eru allt hálsmen sem ég hekla utan um perlur og eru mis-munandi að lit, ýmist einlit, tví-lit eða þrílit,“ segir Elín Hrund en hún hefur lengi unnið við ýmis tímarit sem tengjast höntísku tíðina og sameinaði því heklið mitt og skartgripagerðina í þess-um hálsfestum.“Elín Hrund byrjaði að prófasig áfram ð inu er hægt að skoða hálsfestarn-ar á www.this.is/elinhrund eðasenda henni póst á Heklar hálsmenMikill uppgangur er um þessar mundir í hekli og prjóni og Elín Hrund Heiðarsdóttir hefur ekki farið var- hluta af þeim áhuga. Hún heklar litaglaðar og stórar hálsfestar sem hún ber með stolti. Elín Hrund er fantafínn heklari og hefur heklað alls kyns öðruvísi hluti í gegnum tíðina, svo sem frumlegt páskaskraut. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Hringdu í sí 34% 74% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Fréttablaðið er með 117% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... FIMMTUDAGUR 11. júní 2009 — 137. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG ELÍN HRUND HEIÐARSDÓTTIR Heklar litríkar hálsfestar • tíska • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS landið mitt austurland FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009 Mikil viðurkenning Ulla Magnússon var sæmd heiðursorðu alþjóðasamtak- anna SOS-barna- þorpa. TÍMAMÓT 26 LANDIÐ MITT AUSTURLAND Ferðir, söfn, sýningar og öðruvísi gisting Sérblað um Austurland FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG. Sjá nánar á www.betrabak.is Er von á gestum? Svefnsófadagar í júní Brangelinu- æðið búið Ýmsar sögur af skilnaði Brads og Angelinu. FÓLK 38 VERSLUN Starfsfólk bókabúðar Máls og menningar á Laugavegi 18 býr sig nú undir að yfirgefa húsnæðið sem verslunin hefur verið í síðan 1961. Að óbreyttu hættir verslunin þar í ágúst. „Já, við erum aðeins farin að taka til inni á lager og erum að svipast um eftir nýju húsnæði,“ segir Elsa María Ólafsdóttir verslunarstjóri. Eigandi hússins, Kaupangur, hefur krafist hærri leigu eftir að ríkið tók yfir rekstur búðarinnar. „Og við getum ekki verið með svo háa álagningu á bækur,“ segir Elsa. Hún viti ekki hvað komi í stað verslunarinnar. „Kannski á að opna nýtt diskótek, vantar ekki fleiri þannig við Laugaveg?“ spyr hún. Þetta sé áfall fyrir miðborgina. Elsa segist þó halda í vonina, að takist að semja við Kaupangur. Eigandi Kaupangs vill ekki ræða við fjölmiðla, enda er enn verið að semja. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segist vona að búðin, eins og aðrar verslanir við Laugaveg- inn, geti verið þar áfram. „Ég efast þó um að borgin geti haft aðkomu að þessu máli,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson, oddviti minnihlutans í borg- arstjórn, segir erfitt að benda á mikilvægari verslun á Laugavegi. „Við munum kalla eftir heildaryfirliti um þessi mál í borgarráði til að sjá hvort borgin geti komið að þessu.“ Borgarráð fundar í dag. - kóþ Kaupangur krefst mun hærri leigu en áður eftir að ríkið varð eigandi Pennans: Mál og menning undirbýr brottför LÉTTSKÝJAÐ SV-TIL Í dag verður hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjartviðri suðvestan og vestan til en skýjað og dálítil væta af og til Norðaustan- og Austanlands. Hiti víðast 7-15 stig, hlýjast í uppsveitum suðvestanlands. VEÐUR 4 9 8 7 12 11 14 SVERRIR GUÐJÓNSSON Breyttist í Tom Waits Söng fyrir nýkvæntan son sinn FÓLK 46 Vei yður, þér hræsnarar Ber að skilja þetta vaxtastig sem vantraust á framtíðarhorfur Íslands? segir Jón Baldvin Hanni- balsson. UMRÆÐAN 24 Tap í Makedóníu Ísland tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni HM 2010 í Makedóníu í gær. ÍÞRÓTTIR 40 DÓMSMÁL Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, telur að fjölga þurfi starfsmönnum emb- ættisins um helming „að minnsta kosti“. Vegna fjölskyldutengsla Val- týs Sigurðssonar ríkissaksóknara undirbýr dómsmálaráðherra laga- breytingu til að setja sérstakan ríkissaksóknara, sem annast mál sem frá embætti Ólafs koma. Björn Bergsson hæstaréttardómari mun gegna stöðunni. Eva Joly, ráðgjafi sérstaks sak- sóknara, sagði í Kastljósviðtali í gærkvöldi að rannsókn á efna- hagshruninu muni litlu skila nema embættið verði stóreflt. Hún vill að ráðnir verði þrír saksóknarar, einn fyrir hvern banka, einnig end- urskoðendur og fleiri erlendir sér- fræðingar. Hún vill jafnframt að ríkissaksóknari víki en hann er faðir Sigurðar Valtýssonar, for- stjóra Exista. Ólafur Þór tekur undir með Evu Joly hvað varðar styrkingu emb- ættisins. „Að minnsta kosti“, segir hann þegar blaðamaður spyr hvort nauðsynlegt sé að fjölga starfs- mönnum hans úr tólf í 24. Upp- haflega voru hugmyndir Evu Joly um að starfslið Ólafs væri 25 til 30 manns. „Betur má ef duga skal og mat hennar er byggt á upplýs- ingum frá okkur um væntanleg- an málafjölda og eðli mála. Nú eru komin til embættisins á þriðja tug mála og við vitum að fleiri eru á leiðinni.“ Ólafur segir það lagalegt atriði hvort þrír saksóknarar verði ráðnir, eftir hugmyndum Evu. Velta megi fyrir sér hvort það verði einn sérstakur saksóknari og til hans svari þrír saksóknarar, einn fyrir hvern banka. „Slíkt væri ugglaust hægt að útfæra. Öll styrking emb- ættisins myndi flýta því verki sem fram undan er,“ segir Ólafur. Ragna Árnadóttir dómsmálaráð- herra greindi ríkisstjórn frá því á þriðjudag að Eva Joly geri kröfu um þrjá saksóknara. Eins að hún væri að undirbúa lagabreyting- ar í þá átt en að það yrði að ger- ast innan þess fjárlagaramma sem embættinu hefur verið búinn. „Ég tel mig ekki vera í aðstöðu til að fara fram á frekara fjármagn, í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu, en myndi fagna því ef frekara fjár- magn finnst.“ Ragna ætlar að skipa Björn Bergsson hæstaréttarlögmann sem ríkissaksóknara við hlið Val- týs Sigurðssonar vegna vanhæfis hans, og undirbýr frumvarp í þeim tilgangi. Björn mun annast öll mál sem frá embætti sérstaks saksókn- ara koma. Valtýr hafði fyrr lýst sig vanhæfan í málefnum varðandi bankahrunið. - shá Mannekla hamlar rannsókn Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara, telur illa staðið að rannsókn á bankahruninu. Hún vill að ríkissak- sóknari víki. Sérstakur saksóknari vill að fjölgað verði í starfsliði hans úr tólf í 24. Málin hrannast upp. TRÚMÁL Til stendur að stofna nunnuklaustur á Egilsstöðum í húsnæði þar sem lyfjaverslun- in Lyfja var áður. Að sögn lyfsalans, Öddu Birnu Hjálmarsdóttur, hefur Lyfja ákveðið að selja húsnæð- ið og það ætla nunnurnar að nýta sér. Gert er ráð fyrir íbúðum fyrir nunnurnar á efri hæð og í kjallara hússins en kirkju og annarri aðstöðu á jarðhæð. Adda Birna telur að húsnæð- ið henti nýju hlutverki vel en nunnurnar koma til Egilsstaða á vegum rómversk-kaþólskra kapúsínamunka sem stofnuðu munkaklaustur í Þorlákssókn á Kollaleiru í Reyðarfirði árið 2007, hið fyrsta á Austurlandi í 450 ár, eða síðan Skriðuklaust- ur lagðist af. Aðeins eitt nunnuklaust- ur er nú starfrækt á Íslandi, en það er Karmel-klaustrið í Hafnarfirði, sem stofnað var á haustdögum 1940. - shá Klaustur á Egilsstöðum: Nunnur í stað lyfjaverslunar BARA EIN TEGUND? Þessir frísku ferfætlingar fönguðu athygli nærstaddra á Klambratúni í veðurblíðunni í gær. Prýðilega virtist fara á með hundunum tveimur og kanínunni, sem boðin var velkomin í leikinn eins og ekkert væri sjálfsagðara. FRÉTTABLAÐIÐ / VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.