Fréttablaðið - 29.07.2009, Side 1

Fréttablaðið - 29.07.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MIÐVIKUDAGUR 29. júlí 2009 — 178. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 GB FERÐIR bjóða upp á ótakmarkað golf á Celtic Manor Resort á Bretlandi, þar sem Ryder Cup-keppnin verður haldin á svæðinu á næsta ári. Nánari upplýsingar á www. gbferdir.is. „Það heitir sjöþraut sem ég keppi yfirleitt í en í Finnlandi tók ég bara þátt í langstökki og kúlu-varpi,“ segir hin 17 ára Svein-björg aðspurð. Hún er nýkomin heim til Hornafjarðar eftir góða ferð til Finnlands þar sem hún upplifði meðal annars að afhjúpa ólympíuhring. „Ég gerði það fyrir Íslands hönd,“ segir hún. „Það var mikill heiður fyrir mig en ég átt-aði mig kannski ekki á því fyrr en eftir á. Þarna voru samt margir tignir gesti “ S sá af Finnlandi var flatlendi og mikill skógur, ólíkt Íslandi.“ Sveinbjörg var nýkomin frá Ítalíu þegar hún hélt til Finnlands. „Ég rétt komst heim til að setja í þvotta-vél áður en ég fór af stað aftur,“ segir hún og lýsir tildrögum Ítalíu-ferðarinnar. „Ég lenti í þriðja sæti í sjöþraut á Norðurlandameistara-mótinu sem var haldið í Kópavogi í sumar og ávann mér þar meðrétt til að keppa á heió vorum í Brassanone, það er álíka stór bær og Akureyri og er í Ölp-unum, rétt við svissnesku landa-mærin. Ég hef ferðast svolítið um Ítalíu áður en þetta var fallegasti staður sem ég hef komið á þar, með miklum gróðri og þægilegu veður-fari,“ lýsir Sveinbjörg. „Hitinn fór í 25 gráður á daginn og niður í 15 á kvöldin. Mér fannst þægil tkeppa í þ Afhjúpaði ólympíuhring Sveinbjörg Zophoníasdóttir er engin kyrrsetukona. Hún æfir frjálsar íþróttir með góðum árangri og var ekki fyrr komin af heimsmeistaramóti á Ítalíu en hún hélt á ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Finnlandi. „Ég hef ferðast svolítið um Ítalíu áður en þetta er fallegasti staður sem ég hef komið á þar,“ segir Sveinbjörg um Brassanone á Ítalíu. MYND/GUÐRÚN INGÓLFSDÓTTIR , MISTY Gó jónusta - fagleg rá gjöfLaugavegi 178, 105 Rsími 551-3366 - www.misty.is Teg. 10253 - mjúkur og yndislegur, svaka ottur í BCD skálar á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,-” Teg. 42026 - vel fylltur og stækkar þig um númer í BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,-” Opið mán-fös kl. 10-18Lokað á laugardögum í sumar Hringdu í síma ef blaðið berst ekki VEÐRIÐ Í DAG Álfyrirtækin gera skulda- stöðu þjóðarbúsins verri Móðurfélög álfyrirtækjanna hafa fært gríðarlegar skuldir á dótturfélög sín á Íslandi. Það skaðar mjög skuldastöðu landsins og veldur verra mati AGS. Dótturfélög skulda móðurfélögunum 284 milljarða króna. NÝ SKOÐANAKÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS UM STUÐNING VIÐ RÍKISSTJÓRNINA Styðja ríkisstjórnina 43% 57% Styðja ekki ríkisstjórnina Gerir loksins sólóplötu Jóhann G. lætur drauminn loksins rætast og gefur út sólóplötu í haust. FÓLK 20 verslunarmannahelgin MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2009 Nr.1 - Sjávarútvegur „Yfirráð yfir fiskinum snýst því með beinum hætti um yfirráð yfir eigin örlögum“, skrifar Eiríkur Bergmann. Í DAG 14 RIGNING EYSTRA Í dag verða yfir- leitt norðaustan 3-10 m/s, stífastur austan Vatnajökuls. Rigning austan til einkum eftir hádegi, stöku skúrir suðvestan til og á Ströndum, ann- ars yfirleitt þurrt. Hiti 10-16 stig. VEÐUR 4 13 10 13 12 14 www.europris.is ÓDÝRT FYRIR ALLA! COCA COLA - 33 CL 69 SVEINBJÖRG ZOPHONÍASDÓTTIR Nýkomin af ólympíu- hátíð í Finnlandi • ferðir Í MIÐJU BLAÐSINS Heilbrigð skemmtun Kotmót hvítasunnumanna er haldið í sextugasta skipti að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. TÍMAMÓT 17 FÓLK Skráðir keppendur á ungl- ingalandsmótinu á Sauðárkróki sem haldið verður um helgina eru um 1.500 talsins. Það er langmesti fjöldi sem stefnir á slíkt mót frá upphafi að sögn Ómars Braga Stefánssonar, starfsmanns UMFÍ. „Ég hef ekki séð aðrar eins tölur áður. Í fyrra voru keppendur um eitt þúsund og það þótti gott,“ segir hann. Varlega áætlað verða um 10.000 manns á svæðinu en Ómar segir nóg pláss á tjaldstæðum. Þarna er leiktækjagarður fyrir börnin og skipulagðar gönguferðir fyrir foreldra, allt ókeypis nema þátt- takan í mótinu sjálfu. - gun / sjá Verslunarmannahelgin Metfjöldi á landsmóti UMFÍ: Aldrei séð aðrar eins tölur áður VERSLUNARMANNAHELGIN Fjölbreytt dagskrá um gjörvallt landið Sérblað um verslunarmannahelgina FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG EFNAHAGSMÁL Móðurfélög álfyrirtækjanna hafa lánað dótturfélögum sínum hér á landi hundruð milljarða. Það hefur gert skuldastöðu þjóðarinn- ar mun lakari. Í umsögn Seðlabankans vegna Icesave-samn- inganna kemur fram að í lok mars nemi eigið fé erlendra aðila í fyrirtækjum hér á landi, eða lán móðurfélaga til dótturfyrirtækja, tæplega 600 milljörðum. Álfyrirtækin eru langstærstu fyrir- tækin og eiga stærstan hluta þessarar upphæðar. Hrein lán frá móðurfélögum til dótturfyr- irtækja nema um 284 milljörðum króna. Hinn helmingurinn, um 310 milljarðar, er eigið fé sem móðurfélögin eiga inni hjá dótturfélögunum. Þessi lánastarfsemi eykur heildarskuldir þjóðarbúsins, en hvatinn að henni er skattalegt umhverfi áliðnaðarins hér, sem er óvenju hag- stætt. Skuldir álfélaganna er það sem skilur á milli mats Seðlabankans og Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins (AGS) á skuldastöðu þjóðarbúsins. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er mat AGS að heildarskuldir Íslands nemi um 240 pró- sentum af vergri landsframleiðslu (VLF) 2009, en samkvæmt mati sjóðsins frá því í nóvember væri slík skuldastaða ósjálfbær. Seðlabankinn metur þær um 205 prósent. Það sem skilur á milli eru þessar skuldir dótturfélaganna, en þær eru um 40 prósent af VLF. Svein Øygard seðlabankastjóri hefur sagt að bankinn liti svo á að móðurfélögin stæðu á bak við skuldir dótturfélaga álfyrirtækj- anna. Lánin til dótturfélaganna geta borið 8 til 17 prósent vexti. Þar með fer ákveðinn hluti hagn- aðar álfyrirtækjanna í vaxtagreiðslur af lánum, sem þýðir að skattstofninn minnkar, þar sem vaxtakostnaður er ekki skattskyldur. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir það vekja athygli hve skuldsett dótturfélög- in séu gagnvart móðurfélögunum. „Þetta þarf að skoða nánar, enda er þetta stórt dæmi ef á að telj- ast með heildarskuldunum. Það hefur bæði áhrif á afkomu fyrirtækjanna og skattgreiðslur.“ - kóp ÓMAR BRAGI STEFÁNSSON Fer bara á HM í staðinn Harpa fótbrotnaði og missir af EM í Finnlandi. ÍÞRÓTTIR 22 KÖNNUN Um 43 prósent þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönn- un Fréttablaðsins, sem gerð var í gærkvöldi, sögðust styðja sitj- andi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Alls sögðust 57 prósent ekki styðja stjórnina. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna stjórnarand- stöðuflokkanna styður ekki rík- isstjórnina. Aðeins sex prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins styðja ríkisstjórnina, tíundi hver kjósandi Framsóknarflokksins, og tæplega fjórðungur þeirra sem styðja Borgarahreyfinguna. Stuðningur við ríkisstjórn- ina var hins vegar afgerandi hjá stuðningsmönnum Samfylkingar og Vinstri grænna. Aðeins fimm prósent stuðningsmanna Vinstri grænna sögðust ekki styðja rík- isstjórnina og átta prósent þeirra sem styðja Samfylkinguna. Lítill munur var á afstöðu kynj- anna, en konur virðast heldur sáttari við stjórnina. Alls sögð- ust 45 prósent kvenna styðja rík- isstjórnina en 41 prósent karla. Kjósendur á landsbyggðinni eru heldur neikvæðari í garð rík- isstjórnarinnar en borgarbúar. Tæplega 40 prósent landsbyggð- arfólks sögðust styðja stjórnina, en tæp 46 prósent íbúa höfuð- borgarsvæðisins. Hringt var í 800 manns í gær- kvöldi. Spurt var; Styður þú núverandi ríkisstjórn? Alls tóku rúmlega 87 prósent afstöðu til spurningarinnar. Stuðningur við Sjálfstæðis- flokkinn fer vaxandi, samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Fylgi við Vinstri græn dalar heldur, en fylgi annarra flokka breytist lítið frá kosningum í lok apríl. - bj / sjá síðu 4 Minnihluti styður ríkisstjórn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.