Fréttablaðið - 12.08.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
„Það er nú fyrst til að taka að guð almáttugur hefur séð vel um sína efnahagsstjórn og haft gott veður í landinu. Þetta hefur verið ein-stakt sumar,“ var formálinn sem Guðni hafði á takteinum áðurhann sn i
og hag yrðingar að maður sér glöggt að menningin dafnar. Það er gaman að vera með Norðlendingum. Við Margrét brugðum okkur líkaá Fiskidaginn mikl
dal. Maður finnur nú alltaf hvað það er magnaður staður. Að komaað Hólum og dvelja þar þ ðöll b
Það er gaman að vera með NorðlendingumGuðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, var staddur á Siglufirði með konu sinni þegar hringt
var í hann í forvitnisskyni. Spurningin var ein, hversu mikið hann væri búinn að flakka í sumar.
„Að koma að Hólum og dvelja þar, það hleður öll batterí,“ segir Guðni, sem hér er með konu sinni Margréti Hauksdóttur.
MYND/SÓLRÚN HARÐARDÓTTIR
HEITAR LAUGAR Á ÍSLANDI er ný bók eftir Jón G. Snæland og
Þóru Sigurbjörnsdóttur. Í bókinni er greint frá bæði náttúrulegum laugum
og manngerðum víða um land, jafnt á hálendi sem í byggð. GPS-punktur
er á öllum laugunum í bókinni en þær eru vel á annað hundrað.
Lín Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsiðSími 533 2220 • www.lindesign
Íslensk hönnun á enn betra verði.
25% afsláttur Frá 6.490 kr
Útsölunni lýkur á föstudag
Útsaumaðir dúkar í mörgum gerðum & stærðum
Opið mán.-fös. frá kl. 11.00-18.00 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík,sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Útsala
Mikið úrval
af fatnaði á 1.000, 2.000 og 3.000
Kaupir 2 fl íkur og færð eina fría með (ódýrasta fl íkin fylgir frítt með)
mitsubishi rallyMIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 2009
● SÝNING VIÐ PERLUNA Til að fagna 30 ára afmæli Rallý Reykjavík verður vegleg sýn-ing í Perlunni í sömu viku og Rallý Reykjavík er haldið. Nýj-asta útgáfa af Mitsubishi EVO X verður til sýnis, sem og rallý-bifreiðar. Reyndir rallýkappar og félagsmenn BÍKR veita ráð-leggingar um áhorfendavæna staði og ef einhver hefur áhuga á að keppa eða starfa við rallý veita þeir ráðgjöf.
● NOKKRIR PUNKTAR UM RALLÝ REYKJAVÍK - Rallý Reykjavík fagnar 30 ára afmæli í ár.
- Aðeins þrisvar sinnum hefur erlendri áhöfn tekist að sigra í Rallý Reykjavík.
- Fyrsti sigurvegarinn, árið 1980, var Finn Ryhl-Andersen frá Noregi.
- Jón Ragnarsson hefur unnið rallið oftast allra, alls tíu sinn-um, tvisvar sinnum sem öku-maður og átta sinnum sem aðstoðarökumaður.
- Keppendur í Rallý Reykjavík eru 54, sem gerir 27 áhafnir. - Íslandsmet á sér-leiðinni um Kleifar-vatn að Krísu-
vík var slegið í
fyrra. Jón Bjarni
og Borgar Ól-
afsson á MMC
Lance E
Markmiðið er einfalt –að vinna Rallý Re kj
MIÐVIKUDAGUR
12. ágúst 2009 — 189. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
Icesave og sagan
„Menn verða heldur betur að
velja og hafna, ætli þeir að nota
liðna tíð sem vopn í Icesave-
deilunni,“ skrifar Guðni Th.
Jóhannes son.
Í DAG 14
GUÐNI ÁGÚSTSSON
Hlóð batteríin
á Hólum í Hjaltadal
• á ferðinni
Í MIÐJU BLAÐSINS
Skólatöskur
verð frá 1.995
kr. Blýantar
verð frá 25 kr
.
Landsins mes
ta
úrval af yddu
rum
Pennaveski
Bóksali frá 187
2
Landsins mes
ta
úrval af yddu
rum
Skólabókardæmi
Eymundsson
fylgir með
blaðinu á morgun
Sérhæfð í hljóðlist
Listakonan Dodda Maggý útskrif-
aðist nýlega með mast-
erspróf í myndlist frá
Konunglegu dönsku
listaakademíunni í
Kaupmannahöfn.
TÍMAMÓT 18
Milt og stillt Í dag eru horfur á
hægri breytilegri átt um allt land.
Nokkuð bjart verður sunnan- og
vestanlands en annars fremur
skýjað og víða þokusúld, einkum
allra austast.
VEÐUR 4
13
11 10
14
14
MITSUBISHI RALLY REYKJAVÍK
Þrjátíu ára afmælis-
hátíð Rally Reykjavík
Sérblað um Rally Reykjavík
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
ALÞINGI Sjö þingmenn voru í gær
kjörnir í Þingvallanefnd. Þeir
þingmenn sem Fréttablaðið ræddi
við í gær voru fráleitt á einu máli
um fyrsta stóra málið sem bíður
nefndarinnar, framtíð reitsins þar
sem Hótel Valhöll stóð.
Hótel Valhöll brann til kaldra
kola 10. júlí síðastliðinn. Engin
ákvörðun hefur enn verið tekin um
hvort byggja eigi að nýju á reitn-
um, eða láta torf sem nú hefur
verið lagt yfir reitinn halda sér.
„Mín persónulega skoðun er að
það eigi ekki að byggja á reitnum,“
segir Valgerður Bjarnadóttir, full-
trúi Samfylkingarinnar nefnd-
inni. „Ég er þeirrar skoðunar að
þarna eigi að vera samkomustað-
ur fyrir alla Íslendinga, en ég hef
ekki mótað mér skoðun á því hvers
eðlis sá staður ætti að vera,“ segir
Hösk uldur Þórhallsson, fulltrúi
Framsóknarflokks í nefndinni.
Ragnheiður Elín Árnadóttir,
fulltrúi Sjálfstæðisflokks telur
ólíklegt að hótelrekstur verði á
Þingvöllum í framtíðinni.
Að auki eru í nefndinni Álfheið-
ur Ingadóttir, Atli Gíslason, VG,
Björgvin G. Sigurðsson, Samfylk-
ingu, og Þorgerður Katrín Gunn-
arsdóttir, Sjálfstæðisflokki. - bj
Framtíð reitsins þar sem Hótel Valhöll stóð fyrsta stóra mál Þingvallanefndar:
Skiptar skoðanir um Valhöll
Forman á kvikmyndahátíð
Tékkneski leikstjórinn
Milos Forman verður
heiðursgestur á
Alþjóðlegri kvikynda-
hátíð sem hefst í
næsta mánuði.
FÓLK 30
SAMFÉLAGSMÁL Bæði Mæðra-
styrksnefnd Reykjavíkur og Fjöl-
skylduhjálp Íslands munu í dag
hefja matargjafir á ný eftir um
sjö vikna sum-
arfrí. Búist
er við mikilli
ásókn í matar-
gjafir.
„Við búum
okkur undir
að taka á móti
stórum hópi,“
segir Ragn-
hildur G. Guð-
mundsdótt-
ir, formaður
Mæðrastyrksnefndar. Þar verði
matur fyrir 500 fjölskyldur.
Fjölskylduhjálpin gerir einnig
ráð fyrir miklum fjölda, og er
með mat sem duga á 300 fjöl-
skyldum í að minnsta kosti tvo
daga, segir Ásgerður Jóna Flosa-
dóttir, formaður Fjölskylduhjálp-
arinnar. - bj
Opið fyrir matvælagjafir á ný:
Búast við mikl-
um fjölda í dag
Á LEIÐ Á ÁTAKAFUND Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra mætir á fjölmennan fund kjördæmaráðs VG í Kraganum í gærkvöld
með eiginkonu sinni Valgerði Andrésdóttur. Ályktun allra bæjarfulltrúa kjördæmisins um að standa bæri vörð um stjórnarsamstarf-
ið og styðja formanninn í erfiðum verkefnum var kynnt á fundinum. Hún var ekki borin upp heldur beint til þingmannanna.
Valsstúlkur í
góðri stöðu
Valur styrkti stöðu sína á
toppnum þegar heil um-
ferð fór fram í Pepsi-deild
kvenna í gærkvöld.
ÍÞRÓTTIR 26
UMHVERFISMÁL Ásókn í umhverf-
isvænar ruslatunnur hefur síður
en svo dregist saman í kreppunni.
Sorpmagn hefur hins vegar
dregist saman, segir Pétur Elín-
arson, rekstrarfulltrúi á umhverf-
issviði Reykjavíkurborgar.
„Fólk er farið að spá meira í
fjölda tunna,“ segir hann. Sífellt
fleiri fjölbýlishús ákveði að
fækka tunnum, sem lækki kostn-
að íbúa af sorphirðu. Ekki þarf
lengur að vera með eina tunnu
fyrir hverja íbúð, og því hægt að
lækka kostnað með minna sorpi.
Fleiri íbúar í sérbýli virðast
velja græna tunnu í stað hefð-
bundinnar svartrar. Sú svarta er
tvöfalt dýrari en sú græna. Með
því að vera með græna tunnu, og
svo bláa fyrir pappír og pappa,
sparast nokkur hundruð krónur
og hluti sorpsins er endurunninn.
- bj
Ruslið minnkar í kreppunni:
Fleiri flokka
sorpið sitt
RAGNHILDUR G.
GUÐMUNDSDÓTTIR
STJÓRNMÁL Ögmundur Jónasson
heilbrigðisráðherra hefur góða
von um að viðunandi lausn finnist
á Icesave-málinu og að það hljóti
samþykki. „Ég er vongóður um að
við náum sameiginlegri lausn ef
menn sýna allir góðan samstarfs-
vilja,“ sagði hann í samtali við
Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst
hann hafa af því spurnir að innan
fjárlaganefndar væru menn á réttri
leið, að hans mati.
Formenn stjórnarflokkanna;
Steingrímur J. Sigfússon og
Jóhanna Sigurðardóttir ræddu um
Icesave-málið á sérstökum fundi
með Ögmundi fyrir ríkisstjórnar-
fund í gærmorgun.
Steingrímur segir málið hafa
þokast í samkomulagsátt í gær og
að hann telji að frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um Icesave-ábyrgð-
irnar hljóti samþykki Alþingis.
Enn er óvíst hvenær fjárlaga-
nefnd afgreiðir málið frá sér.
Steingrímur segir betra að málið
dragist ekki úr hömlu, þó ekki sé
um klukkutímaspursmál að ræða.
„Ég bíð þess tiltölulega rólegur að
málinu verði lokað, svo við getum
snúið okkur að öðrum brýnum
verkefnum.“
Aukinnar bjartsýni um máls-
lyktir gætti meðal þingmanna úr
báðum stjórnarflokkunum í gær-
kvöldi. Töldu þeir bilið milli and-
stæðra sjónarmiða hafa minnkað
við fundi og samtöl gærdagsins.
Ögmundur hafði þar til í gær
lýst sig andsnúinn hugmyndum
meirihluta fjárlaganefndar að
fyrirvörum við ríkisábyrgð á Icesa-
ve-samningunum. Að sama skapi
taldi meirihlutinn sig ekki geta
fallist á ýtrustu kröfur Ögmundar.
Eftir því sem Fréttablaðið kemst
næst er það ekki eitthvað eitt tiltek-
ið atriði sem gerir það að verkum
að menn telji að þokast hafi í sátta-
átt. Ástæðan sé fremur aukinn vilji
til sáttar. Raunveruleg hætta á að
ríkisstjórnin hrökklist frá völdum,
njóti Icesave-málið ekki stuðnings
ráðherra, ráði þar miklu. Þá hafi
loftið hreinsast milli manna á fund-
um gærdagsins.
- bþs / kóp
Þokast í átt til sáttar
innan stjórnarliðsins
Líkurnar á að stjórnarmeirihlutinn samþykki Icesave-málið jukust í gær. Ög-
mundur Jónasson og Steingrímur J. Sigfússon segja málið hafa þokast í sáttaátt.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/A
R
N
ÞÓ
R