Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1953, Síða 24

Samvinnan - 01.09.1953, Síða 24
STARFSEMI K A U P F É LAG A N N A 1952 j^"- Samvinnan hefur haft þann sið und- anfarin tvö ár að birta heildartöflu með upplýsingum um starfsemi kaupfélaganna, þar sem getið er fé- lagsmannafjölda, starfsmannafjölda og vörusölu þeirra allra. Birtist hér á síðunni á móti slíkt yfirlit, fyrir ár- ið 1952, og er yfirlitið tekið sarnan af skrifstofu kaupfélagseftirlitsins hjá SIS og Olafi Sverrissyni, sem nú veit- ir henni forstöðu. Þá skýringu þarf að gefa á yfirliti þessu, að stærsta félagið hefur nú fært nokkuð af veltu sinni með öðrum hætti en áður. Er hér um að ræða mjólkurbú og frystihús KEA, sem áður var fært í dálkinum „innlendar vörur“, en er nú fært undir „sölu fyr- irtækja félagsins“. Er hér um veru- legar upphæðir að ræða, sem þarna færast á milli, og er þetta tekið fram til að fyrirbyggja misskilning, ef menn bera töflu þessa saman við töflu síð- asta árs. ÖRUGG GANGSETNING HVERNIG SEM VIÐRAR 24

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.