Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1953, Side 29

Samvinnan - 01.09.1953, Side 29
Hafið þér þurft að greiða skaðabætur? Það gerist nú æ tíðara að dæmdar séu stórar fébætur til þeirra, sem verða fyrir slysum eða öðrum tjónum. Getur það því verið áhættusamt að hafa enga tryggingu fyrir skaðabótakröfum, sem kunna að verða gerðar vegna óhappa, sem ætíð geta borið að höndum. Hlutverk þessara trygginga er því að bæta hinum tryggðu fjárútlát, sem þeir verða fyrir, þegar bótakrafa er gerð á hendur þeim, vegna tjóns, sem þeir, fjölskyldur þeirra eða starfsmenn hafa valdið á mönnum eða mun- um. — V ér höhim nýlega byrjað að taka frjálsar ábyrgðartryggingar og getum nú tekið að oss slíkar tryggingar fyrir neðanskráða aðila og fyrirtceki: 1. Húseigendur 2. A. Lækna B. Tannlækna C. Dýralækna D. Lyfsala E. Sjúkrahús, fæðingarstofnan- ir og berklahæli F. Ljósmæður G. Hárgreiðslustofur 3. Einstaklinga 4. A. Véla- og handiðnað (allskon- ar atvinnurekstur) B. Bifreiðaverkstæði, benzín- stöðvar C. Verktakastarfsemi og bygg- ingavinnu D. Jarðýtur E. Vélskóflur, skurðgröfur o. fl. 5. Rafmagnsstöðvar 6. Kaupmenn og verzlunarstarf- semi 7. Landbúnað (bændaábyrgð) 8. Hótel og veitingahús 9. Iþróttasvæði 10. A. Almenna skóla B. Heimavistarskóla 11. Siglingar 12. A. Sundlaugar B. Heilbrigðis- og fegrunarstofn- anir 13. A. Leikskóla, barnaheimili og vöggustofur B. Vegrist í hlið C. Hesteigendur D. Hjálparsveitir E. Bæjarfélög F. Skotfélög LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ OSS EÐA UMBOÐSMÖNNUM VORUM Reykjavík — Símar 7080 og 5942

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.