Samvinnan - 01.09.1953, Page 32
V
framleiðir meðal annass:
BUÐINGSDUFT:
með vanillabragði
með rommbragði
með ananasbragði
með súkkulaðibragði
EGGJADU FT
LYFTIDUFT
í dósum og lausri vigS
LITAÐ SYKURVATN
HINDBERJASAFT
SULTU
í 1 kg. og Vi kg. glösum:
blönduð hinberja- og eplasuha,
blönduð jarðaberja- og eplasulta
MATARLIT
í glösum og flöskum
MATAROLÍU
BRJOSTSYKUR
blandaður brjóstsykur
anís-brjóstsykur
piparmyntu-brjóstsykur
malt-brjóstsykur
menthol-brjóstsykur
súkkulaði-brjóstsykur
lakkrís-brjóstsykur
SÆLGÆTISSTENGUR
piparmyntustengur
rommstengur
marsipanstengur
ávaxtastengur
kókosstengur
KONFEKT
í pokum og öskjum
ÁTSÚKKULADl
rjómasúkkulaði hreint
eða með hnetum og rúsínum
HUNANG
AthygLi brauhgerbarhúsa skal vakin
á jbví, að Flóra hefur ávallt birgðir
af sultu í kútum og tunnum, gerduft
í lausri vigt og hunangi í tunnum.
ÓDÝRAR, FYRSTA FLOKKS EFNAGERÐARVÖRUR
EFNAGERÐIN
FLÚRA,
AKUREYRI
32