Samvinnan - 01.10.1953, Qupperneq 17
ULLARVERKSMIÐJAN
ER TÍZKAN
Tweedefni hafa lengi verið eitt þeirra fataefna, sem tízkan hefur
ekki veruleg áhrif á og alltaf sóma sér sérlga vel, hvort sem er í klæðn-
aði kvenna eða karla. Eru tweedefni framleidd á skozku eyjunum, þar
sem aðstæður eru mjög svipaðar og hér á landi, hin viðurkenndustu í
heimi. íslenzka ullin hefur einnig reynzt mjög hentug í tweed og hefur
GEFJUN framleitt mikið af tweedi með ágætum árangri.
Nú bregður svo við í ár, að tweed er skyndilega orðið eitt vinsælasta
tízkuefnið. Þegar hinir voldugu klæðameistarar í París sýndu haust-
tízkuna fyrir nokkrum vikum, var þar á meðal fjöldi af drögtum, káp-
um og kjólum úr tweed. íslenzkar konur standa mjög vel að vígi með
að fylgjast með þessari nýju tízku, því að þær geta valið úr GEFJUN-
AR-tweedefnu.m af fullkomnustu gerð.
Iu>ee4
/Qaaueó C3~atli er annar
þekktasti
tízkuteiknari Parísar, en ekki
eins róttækur og Dior og hefur
t. d. ekki stytt pilsin eins mik-
ið og hann. Fath hefur sent
frá sér mikið af alls konar
tweedkjólum í hausttízkunni
í ár og sýnir þar mikið ímynd-
unarafl. Oft notar Fath skinn,
sérstaklega astrakan, á
tweedflíkur sínar, eins og
meðfylgjandi mynd sýnir.
VetLUda L
onan i ar áe^ir:
yíjkah frá PatíA,
7u>ee4ii frá fyfyuH
(Chriátian «2)í
)ior heitir konungur tízkuteiknaranna í
París. Það var hann, sem innleiddi
síðii tízkuna á sínum tíma og aftur hann, sem innleiddi
stuttu tízkuna í haust, hvernig sem það tekst. Hér sézt ein-
föld en mjög falleg tweeddragt frá Dior, sem sýnir stefnuna
í haust.
GEFJUN