Samvinnan - 01.10.1953, Síða 29
USI
varanlegur
Ethylenglycol
frostlögur
1 ver kælikerfið
fyrir frosti.
2 varnar ryömynd-
un og tæringu
í kerfinu.
3 gufar ekki upp.
4 stíflar ekki í
vatnsganginum.
5 er óskaölegur
lakki, málmum
og gúmmíhosum.
6 lekur ekki úr
kerfinu, ef þaö
heldur vatni.
Notiö
USI
frostlög
Hvernig á að nota frostlög?
NOTIÐ
TÖFLUNA
Ef vér gerum ráð fyrir að þér ætlið að
setja frostlög á t.d. Chevrolet fólksbíl
'47, þá þarf fyrst að athuga rúmmál
kælikerfisins. (Ef rúmmálið er ekki gef-
ið upp á þessu blaði, þá fáið upplýs-
ingar í verzluninni þar sem frostlögur-
inn var keyptur). A töflunni sést að
rúmmál kælikerfis á Chevrolet fólksbíl
'47 er 15 "quarts". A samanburðarkort-
inu sjáið þér dálkinn "Rúmmál kælikerf-
is í quarts". Haldið síðan út línuna frá
15 og lesið frostþolið í gráðum t.d. í
4. dálki stendur 17.8 gráða frost. Upp
af þessari tölu í efstu línu er talan 5q,
sem er frostlögsþörfin í þetta kerfi (15q)
Ef þér settuð 6q af frostlegi í kerfið þá
þolir það 24.4 gráða frost.
Rúmmál kælékerfa
hinna ýmsu bifreiðategunda
Teguna Gero ’42 ’46 ’47 ’48 ’49 ’50 ’51 ’52 ’53
BU5CK 40, 50 Dynaíl. 13 13 13 13 13 13 12 12 12
BUICK 40, 50 Conv. — — — — 14 14 14 14 14
BUICK 70 17 17 17 17 17 18 18 18 18
BUICK 60, 90 17
CHEVROLET Allar 15 15 15 15 15 15 15 15 15
CHRYSLER 6 18 17 17 17 17 17 15 15 15
CHRYSLER 8 26 26 26 26 21 21 25 25 25
DeSOTO Allar 18 17 17 17 17 17 15 15 15
DeSOTO V - 8 22 22
DODGE 6 15 15 15 15 15 15 14 14 14
DODGE 8 19
FORD og } 6 15 15 15 15 16 16 16 16 15
MERCURY ) 8 22 22 22 22 21 21 21 21 22
HUDSON 6 13 13 13 19 19 19 19 19 19
HUDSON 8 18 18 18 17 17 17 19 19 19
KAISER Allar — — 14 14 14 14 13 13 13
LINCOLN Allar 27 25 25 25 35 35 35 23 23
OLDSMOBILE 6 19 19 19 19 19 19 — — —
OLDSMOBILE 8 21 21 21 21 22 22 22 22 22
PLYMOUTH Allar 15 15 15 15 15 15 13 13 13
PONTIAC 6 18 18 18 18 18 18 18 18 18
PONTIAC 8 20 20 20 20 21 20 20 20 19
WILLYS 4 Jeppi 12 11 11 11 11 11 11 11 11
SAMANBURÐARKORT: Frostlögsþörf við eftirfarandi kuldastig.
Bætið minnst 1 quart (ca. 1 líter) af frostlegi við neðanskráð ef miðstöð
er í bílnum. * 1 u.S. Gallon = 4 quarts = 3.785 lítrar; 1 Quart = 0,95 lítrar.
Rúmmál kaelikerfis í quarts Frostlög 2 ur í „quarts" na 3 4 uðsynlegur til að vernda kælikerfið við neða 5 6 7 8 9 nskráð kuldastig (í Celcius) ÍO 11 12 13
9 ÍO 17.8 29.4 45.5
10 8.9 15.5 24.4 36.6 52
11 7.8 13.3 21.1 30.5 43.9
12 7.2 12.2 17.8 26.1 36.6 49 Tölurnar sýna
13 6.1 10.5 16.1 22.7 31.6 42.8 gráðum
14 9.4 14.4 20.5 27.8 36.6 47.8
15 8.9 13.3 17.8 24.4 32.2 41.6
16 8.3 12.2 16.6 22.2 28.3 36.6 46.6
17 7.8 11.1 15.0 20 25.5 32.8 41.1
18 7.2 10.0 13.8 17.8 23.3 29.4 36.6 45.5
19 6.6 9.4 12.7 16.6 21.6 26.6 33.3 41.1
20 8.9 12.2 15.5 19.4 24.4 30.0 36.6 44.4
21 8.3 11.1 14.4 17.8 22.7 27.2 33.3 40.5
22 7.8 10.5 13.3 16.6 21.1 25.5 30.5 36.6 43.8
23 7.2 10.0 12.7 15.5 19.4 23.3 28.3 33.8 40.0
24 7.2 9.4 12.2 15 17.8 22.2 26.1 31.1 36.6 43.3
25 6.6 8.9 11.1 13.9 17.2 20.5 24.4 28.9 33.9 40
26 6.1 8.3 10.5 13.3 16.1 19.4 22.8 26.7 31.7 36.7
28 7.8 9.4 12.2 14.4 17.2 20.5 23.9 27.8 31 7
Samband ísl. samvinnufélaga
BÚVÉLA- OG BIFREIÐADEILD