Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1955, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.12.1955, Blaðsíða 25
'v % 'ra m . sámSÉam. : «*■ Kjörbúðir þær, sem samvinnufélögin opn- uðu í nóvember, munu vafalaust reynast upphaf að gjörbreytingu á matvöruverzlun hér á landi. Allt útlit búðanna er gjörólíkt því, sem menn eiga að venjast, og skipun búðanna er gerbreytt. — Myndirnar á þess- um síðum eru úr búðinni í Austurstræti í Reykjavík og voru teknar í henni mann- lausri til að sýna hana sem bezt — nema myndin neðst í miðri opnunni. Hún sýnir mannfjöldann eins og hann var tíðum fyrstu vikurnar. Myndin neðst til hægri er úr búsáhalda- og heimilistækjadeildinni.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.