Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1955, Blaðsíða 33

Samvinnan - 01.12.1955, Blaðsíða 33
Jóla-gjafir. Þó að margt fáist fallegt í búðun- um til jólagjafa, þá kjósa sumir að búa eitthvað til sjálfir. Líka þykir viðtakanda skemmtilegt að vita, að gjöfin er búin til handa honum af gefanda. Hér fvlgja nokkrar myndir af hlutum, sem flestir geta búið til. Þessi svunla er fallegust úr melon eða organdi- efni, tneð blúndu i kring og ofan á vasa. Slikar skrautsvuntur eru vinscelar. I'allegar svuntur er hcegt að gera úr alls konar efnum, t. d. lafti, ef það er einlitt. Þá tná hafa öðruvisi litan bekk að neðan. Þcrr þurfa að vera efnismeiri, allt að þvi incctast að aftan, en síðari en 50—60 cm. mega þccr ekki vera. Fyrir stúlkur á aldrinum 4—12 ára er þessi undirkjóll tilvalinn. Pilsið þarf að vera úr efni, sem ber sig vel. Ristið lengju þvert af efninu og rikkið hana i efri brún og festið við bolinn. Ristið af aðra lengju /3 lengri. Rykkið hana einnig i efri brún og festið neðan á þá fyrri. Svunta lianda ungu heitnascetunni. Ihíu er úr þunnu efni, sett þremur röðum af tnjórri blúndu að neðan og blúndu kringum vasana. Litlar slaufur af öðrutn lit eru á vösunum. Sœlgæti. Möndlumassi fæst nú í pökkum og er ágætur. Hann þarf að hnoða upp með dálitlu af sigtuðum flórsykri og nokkrum dropum af helzt sherrý eða koníaki, annars einhverjum bragð- góðum dropum. Ef þið kjósið heldur að búa til marcipan sjálfar, þá er hér uppskrift: 500 gr. flórsykur 500 gr. möndlur. Hellið sjóðandi vatni yfir möndiurn- ar og afhýðið þær. Malið þær í kjöt- kvörn þrisvar sinnum. Látið dálítið af flórsykri með í 2 síðari skiptin. Hnoðið síðan upp úr því, sem eftir er af sykrinum. Látið dropa í. Líka má nota ögn af eggjahvítu. Gætið þess að væta ekki um of. Hnoðið vel. (Frh. á bls. 17) Pottaleþþa eins og þessa getur tnaður saumað úr Iwaða efni setn er hendi ncest. Sé efnið eklti þykkt, þá verður það að vera margfalt. Saumið augu og veiðihár á með öðrutn lit. Góð hug- mynd er að sauma lítið segulstál inn i hvorn leþþ. Þá eru þeir alltaf við hendina, þvi að við getum liengt þá utan á eldavclina, eða hvaða tnálmhlul sem er. Hér hafið þið sniðið af þessum skemmti- legu jólamönnum — Sjá nánar textann undir myndinni. Borðskraul á jólaborðið. í það þarf mislitan paþþir, ekki mjög þunnan. Teiknið fyrst upp sniðið á pappir, hafið reitina 2 cm. á hvern veg. Klippið sniðið út, leggið á mislita pappirinn og klippið eftir þvi. Hafið vangtna liviía eða gyllta. Andlitið þarf að vera úr bleikum paþþir og augu og munnur teikn- að á. Höfuðskrautið er renningur, sem klipjtt er upp i báða kanta á. Servietta er brolin eins og vifta og engillinn settur yfir. 33

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.