Samvinnan - 01.03.1958, Side 16
s
- SEMENTSV
Þannig mun Sementsverksmiðja ríkisins líta út fullbúin, seint í sumar.
Lengst til vinstri er olíutankur fyrir vélar verksmiðjunnar. Við hlið-
ina á honum standa átta sementsgeymar. Áfast geymunum er pökkunar-
húsið og úr því liggur leiðsla fram á bryggjuna eins og sjá má. Sú leiðsla
verður notuð til að blása sementinu ópökkuðu um borð í skip, ef til
kemur. Gegn um sömu leiðslu verður einnig dælt skeljasandinum úr sand-
dælingarskipinu. Hann fer síðan gegnum leiðslu, sem liggur frá pakk-
Til þess að menn fái rétta hugmynd
um stærð sementsvcrksmiðjunnar, er
hér teikning af kaþólsku kirk.iunm
í Reykjavik, teiknuð í réttu stærð-
arhlutfalli. Má nokkuð af myndinni
marka, hversu stór verksmiðjan er
HVERNIG ER SEMENT FRAMLEITT?
Á teikningunni hér að neðan er sýnt á mjög ein-
faldan hátt, hvernig sement verður til úr tveim
aðal hráefnum, skeljasandi og líparit. Hér er að
vísu fjölmörgum þýðingarmiklum smáatriðum sleppt,
sem nauðsynleg eru í framleiðslunni. Engu að síður
sjá menn kjarna málsins og gang framleiðslunnar,
með því að fylgja myndunum frá vinstri til hægri.
MALAÐ UPAR/T
ÚR HVALF/RÐ/
SKELJASANDUR
AF BOTN/ FAXAFLÓA
BLANDAÐ
VATN/
06 VERÐUR
A£> LE£>UU
eyrisástandið hefur einnig komið þar
nokkuð við sögu, en það verður varla
eftir að sementsframleiðslan hefst
innanlands, nálega eingöngu úr inn-
lendum efnum. Með núverandi verð-
lagi má áætla, að sementsverksmiðj-
an spari þjóðinni 25—30 milljónir af
erlendum gjaldeyri árlega.
Það er höfuðatriðið fyrir þjóðarbú-
ið í þessu sambandi, heldur Helgi á-
fram, að við þessa framleiðslu munu
aðeins vinna 70—80 manns, en und-
-3
. LEÐUAN BRFNAJO
/ /OO METRA LÖ/SGUM Ofi/V/
V/Ð /<t 50 ° H/TA C
1& — — feé
C3
SBMEK
GJAL
16 SAMVINNAN