Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1958, Side 17

Samvinnan - 01.06.1958, Side 17
(Framh. aj síðunni til vinstri) A miðri síðu sést uppstökk 1 langstökki hjá Vilhjálmi Einarssyni, mesta af- reksmanni okkar 1 íþrottum. Honum væri að vísu óhætt að stíga framar á plankann, en staða hans og spyrna er mjög góð. Friðrik Guðmundsson, kringlukastari, er þar til hægri. Hann er að styrkja handleggina, eitt af mörgu, sem kringlukastan þarf að æfa. Loks sjáum við neðst í horninu til hægri hinn efnilega hástökkvara Jón Pétursson. Hann er þarna að reyna við 1.80 og hefur rett lyft ser fra jörðu. Ekki er ohklegt að Jon bregði sér yfir 1.90 í sumar.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.