Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1958, Qupperneq 29

Samvinnan - 01.06.1958, Qupperneq 29
Gísli Halldórsson: i ' s ! i ! ! ! TIL FRAMANDI HNATTA Það þarf tvennt til að skrifa svona bók, hugkvæmni og þekkingu, og hvort tveggja hefur höfundurinn til að bera í ríkum mæli. Hann hefur um langt skeið viðað að sér allri tiltækri fræðslu um geimför og geim- siglingar, og um öll þessi efni ritar hann af smitandi áhuga. En frásögn hans er einnig frábærlega ljós og auðskilin, svo að hver maður á að geta haft af henni full not. Það mun þó ekki sízt verða unga fólkið, sem tek- ur fegins hendi þessari bráðskemmtilegu og fróðlegu bók, enda leiðir hún lesendur að dyrum furðulegustu aldar, sem nokkur kynslóð hefur lifað. Bókin verður um 13 arkir að stærð og prýdd fjölda mynda, þ. á in. nokkrum afburðafögrum litmyndum. ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ f SAMVINNAN 29

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.