Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1962, Page 38

Samvinnan - 01.03.1962, Page 38
Sjávarafurðir unnar f eigin fiskvinnslustöðvum urðu talsvert meiri en sl. ár enda aflabrögð með bezta móti við Eyjafjörð á árinu. Helztu liðir sjávar- afurða er freðfiskur 912. 462 kg. , saltfiskur 685. 800 kg. , þorska-, síldar- og karfamjöl samtals 645. 400 kg. Heildarmagnið sem tekið var til vinnslu í fiskvinnslustöðvum felagsins var 2. 510. 927 kg. Svo sem buast má við í svo stóru félagi sem K. E. A. er, þá er stöðugt unnið að verklegum framkvæmdum og byggingum. f skýrslu Felagsráðsfundar eru framkvæmdirnar taldar upp lið fyrir lið. Mest er um byggingar og eru þar verzlunarhás, frysti- hus, viðbót við Skipasmíðastöðina a Oddeyri og kjötvinnslustöð á Oddeyri. K. E. A. vinnur stöðugt að því að breyta "diskbuðum" í kjörbuðir og hafa tvær slíkar breytingar átt sér stað á sl. ári, auk þess, sem lögð hafa verið drög að breytingum á verzlunum felagsins f aðalverzlunarhusinu. Tveir bilar voru keyptir á árinu, 6 tonna vörubill og trukkbáll til vetrarferða á leiðinni Dalvík- Akureyri. K. R. O. N. : f lok nóvember var verzluninni að Borgarholtsbraut f Kopavogi breytt í kjörbuð. Felagið hefir sett sár þá reglu að loka aldrei verzlunum sinupn, þótt slíkar breytingar seu á þeim gerðar, og var henni að vanda framfylgt. Verzlunarstjóri 1 kjörbuðinni er Hermann Sigurðsson. Að Vesturgötu 15 hefur KRON haft verzlun samfleytt sl. 20 ár, og þar skeði sá sögulegi atburður, hinn 20. nóvember, 1942, að KRON opnaði fyrstu kjörbuðina á fslandi - sennilega f allri Evrópu. - Su báð varð þó ekki lan^lff f þvi formi. Komu þar til ýmsir byrjunarörðugleikar og ohajjstæðar verzlunaraðstæður f miðju heimsstrfði. FÓru leikar þvi svo, að kjörbáðinni var breytt f venjulega diskbáð. Ná er öldin önnur, gömlu báðunum breytt f kjörbáðir, eins og kemur fram hár á undan oj; eftir. Hinn 1. febráar var Vesturgötubáðinni breytt enn á ny og aftur gjörð að kjörbáð. Ná er hán þó ekki lengur Vesturgötubáð, heldur Ægisgötubáð. Hán var sem se flutt frá Vesturgötu 15, að Ægisgötu 10, um leið og henni var breytt f sitt fyrsta form. Nýja báðin er mikið stærri en hin eldri og uppfyllir á allan hátt nýjustu kröfur um slíkar báðir. Verzlunarstjóri er Gestur Sigurðsson, Og það er haldið áfram að breyta, Um mánaðamótin janáar-febráar var báð- in við Þverveg í Skerjafirði stækkuð og henni breytt f kjörbáð. Þegar þessi báð var opnuð fyrir röskum 20 árum, var hán ein af betri báðum bæjarins. Við breytinguna hefir hán öðlast sitt gamla sæti á ný, þótt margar aðrar séu stærri. Verzlunarstjóri f Skerjafirði er ÞÓrður Halldórsson. Alls rekur félagið 15 matvörubáðir og þar af 12 kjörbáðir, sem hafa verið opnaðar sfðustu fimm árin. Aðeins þrjár báðir eru þvf enn með gamla fyrirkomulaginu.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.