Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1963, Page 20

Samvinnan - 01.11.1963, Page 20
* Daninn Peder Moos þykir flestum arki- tektum snjallari viS að leiða í Ijós beztu eiginleika viðarins sem húsgagnaefnis, enda hafa verk hans verið í hávegum höfð og þykja meðal hins ágætasta, sem gert hefur verið á sviði handiðnar. Stólarnir og borðið á myndinni eru hand- unnin, enda er hin einstaklingsbundna tækni við srníði þeirra slík, að óhugsandi væri að ná henni í fjöldaframleiðslu. Enda þótt skandinavísk húsgagnasmíði og hýbýlaskreytingar eigi sér sumpart þjóðlegar rætur, er svipur þeirra fyrst og fremst alþjóðlegur, eins og myndin til hægri ber með sér. Er hún tekin inn- anhúss í húsi, þar sem danski arkitekt- inn Arne Jacobsen hefur gert teikning- araar. Stólarnir bera gott vitni um hinn vandaða og glæsilega stíl arkitektsins. SKANDINAVÍSK HÚSGÖGN II. Hér birtum við öðm sinni myndir af fáeinum sýnishornum skandinavískrar húsgagnaiðnar. í þetta sinn eru það verk tveggja frægra danskra innanhúss- arkitekta, sem við sjáum hér á síðunni. 20 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.