Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1964, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.03.1964, Blaðsíða 31
OKUMENN LAUNAOIR Sfjórn Samvinnutrygginga hefur nýlega ákveðið, að á árinu 1964 verði þeir bifreiðasfjórar heiðraðir sérsfaklega sem tryggt hafa bifreiðir sínar hjá Samvinnutryggingum samfleytf í 10 ár, án þess að hafa valdið tjóni. Hér er um heiðursmerki að ræða ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðar- tryggingu bifreiðarinnar. Sfjórnin vill jafnframf hvetja alla bifreiðaeigendur til að keppa að þessum verðlaunum. n SAMVINNUTRYG GINGAR Bifreiðadeild, Sími 20-500 SAMVINNAN 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.