Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1964, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.03.1964, Blaðsíða 10
FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR Nú bjóða LOFTLEIÐIR íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja lii tólf mánaða greiðslufresf á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á flugleiðum félagsins. FerSaskrifstofur, umboðsskrifstofur LOFTLEIÐA úti á landi og aðalskrifstofur félagsins í Reykjavík munu veita allar nónari upplýsingar um þessi nýju kostakjör LOFTLEIÐA. Enn hafa LOFTLEIÐIR rutt nýja braut til þess að auðvelda íslendingum ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM . Gerið svo vel að kynna yður reglurnar um FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR. Fró hinurn 10 erlendu ófangastöðum LOFTLEIDA eru allar götur greiðar. Eftirleiðis eru kjörorðin: FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR • LOFTLEIÐIS LANDA MILLI • ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM KOFHEIDW

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.