Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1964, Page 10

Samvinnan - 01.03.1964, Page 10
FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR Nú bjóða LOFTLEIÐIR íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja lii tólf mánaða greiðslufresf á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á flugleiðum félagsins. FerSaskrifstofur, umboðsskrifstofur LOFTLEIÐA úti á landi og aðalskrifstofur félagsins í Reykjavík munu veita allar nónari upplýsingar um þessi nýju kostakjör LOFTLEIÐA. Enn hafa LOFTLEIÐIR rutt nýja braut til þess að auðvelda íslendingum ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM . Gerið svo vel að kynna yður reglurnar um FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR. Fró hinurn 10 erlendu ófangastöðum LOFTLEIDA eru allar götur greiðar. Eftirleiðis eru kjörorðin: FLUGFERÐ STRAX FAR GREITT SÍÐAR • LOFTLEIÐIS LANDA MILLI • ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM KOFHEIDW

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.