Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1964, Page 21

Samvinnan - 01.04.1964, Page 21
Stúlkur aS störfum í TilraunastöS S.Í.S. í HafnarfirSi. settur í pönnur og frystur þannig og síðan geymdur til vinnslu á haust- og vetrar- mánuðum, þegar lítið er um aðra vinnu í frystihúsunum. í því augnamiði að gera úr þessum humar enn verð- mætari markaðsvöru, er hann skelflettur í Tilrauna- verksmiðjunni, settur í plastpoka (rilsan), sem hafa þá eiginleika að hægt er að sjóða humarinn í þeim. í hverjum poka eru 225 grömm af skelflettum hum- ar og pokarnir eru settir í mjög snotrar pappaöskjur og síðan frystir. Þegar á að matbúa humarinn er fros- inn pokinn settur í sjóðandi vatn og síðan soðinn í 10 til 15 mínútur, eftir að suðan kemur upp á ný. Vegna plastpokans tapast ekkert af næringar- og bragðefnum humarsins út í soðið. Hum- arinn er svo matreiddur eft- ir vild og eru í hverri pappa- öskju leiðbeiningar um notk- un hans í mismunandi rétti. Humar, sem þannig er meöhöndlaður er mjög bragögóður og safinn úr fiskinum, sem allur helzt í plastpokanum, er ljúffengur og heppilegur í súpu og sós- ur. Þá er verið að undirbúa nýja framleiðslu í Tilrauna- stöðinni, sem eru fiskpylsur, í því skyni að auka verðmæti hráefnis og framleiða ljúf- fenga rétti. Þessar fiskpyls- ur eru mjög líkar útlits og venjulegar kjötpylsur. Þær eru soðnar og örlítið reyktar, síðan pakkaðar og frystar. Utan um hverja pylsu er gervigörn, eða húð. Eru svartar rendur í húðina til þess að kaupandinn geti séð að þær eru í umbúðum, sem að öðru leyti eru gagnsæar. Pylsurnar eru settar frosn- ar í pottinn. Húðinni er mjög auðvelt að fletta af áður en þær eru hitaðar, Eins má láta hana vera á og hún losnar, þegar pyls- urnar eru hitaðar. Þær eru hitaðar að suðumarki og eru þá tilbúnar til neyzlu og með þeim er borðað hvað sem annars er borðað með kjötpylsum. Piskpylsurnar koma senni- lega á markaðinn upp úr miðjum apríl. Forstöðumaður tilrauna- stöðvarinnar hefur verið Gylfi Guðmundsson. Hann iætur nú af því starfi, en við tekur Rafn M. Jónsson m j ólkur f ræðingur. Þytur svartra fjaðra Framhakl af bls. 13. flug þeirra. Tregi hugans varð heitari en fyrr. Þrá hjartans dýpri. Eftirsjáin varð sárari. Ástin unaðsfyllri. Hamingjan stærri. En umfram allt: leyni- hólfum var lokið upp og fjár- sjóðir, sem jjar voru faldir, urðu í fylling tímans að auð- æfum, sem báru ávöxt. Og ungar kaupakonur urðu kennarar í nýjum bókmenntum um allt Island, án jjess að vita bað. En harpa skáldsins hafði hljómað saman við hörpu beirra eigin hjartna. Það voru dýrðlegir dagar. „Þú sem eldinn átt í hjarta, óhikandi og djarfur gengur út í myrkrið ægisvarta eins og hetja og góður drengur. — Alltaf leggur bjarmann hjarta af hrautryðjandans helgu glóð. Orð bín loga, allt ju'tt blóð; á undan ferðu og treður slóð. Þeir jiurfa ekki um kxdda að kvarta, sem kunna öll sín sólarljóð. — Þú sem eldinn átt í hjarta, vljar, lýsir, jjó I)ú deyir. Vald jjitt eykst og vonir skarta, verk hín tala, jíótt hú hegir. Alltaf sjá menn hjannann hiarta hh'ka ire<rnum húmsins tiöld. Eldurinn hefur æðstu völd nnnskera hans er húsundföld. Mannssálin orr mvrkrið svarta mundu án hans dauðaköld." Off hvflíkur daffur, fvrir árnni! TTeiður hbninn ov stafn- forrn. Sóh'n ekki enn komin nnn vfir Vaðtoheiðarhrúnin n. Blár slciia-o-i á PoBinum. morr- unroðí ;i ^úhitindmn OV Sól- ‘irfi'nlli. TTásnmar í iúní. hróð. Þroska snmar. sem tekið b tfði daffinn 'nemmn vors. til hess að nicra lancrt Iff fvrir höndum. Snh’n rei« vfir hninina á meðan hifreiðin rann nt TCræk- 'incrahhð vfb' Moldhancrna- háls. nnrð”r Möðrnvallanlács að crarði f Ea,rraskÓ<ri — heim crarði er feímrst nafn hafði borið, síðan á engjagöngu við Jjyt af Svörtum fjöðrum. Skáld- ið gekk niður traðirnar í blóma lífsins, með yfirbragð jiess óskasonar, sem flest allt Jiað prýðir, sem einn mann má prýða. Kveðjan var hlý og björt. Bifreiðin varð stærri við komu hans, vegurinn breiðari, fjöllin tígulegri, fjörðurinn hlárri, sólin heitari. Síðan var ekið norður Galm- arsströnd. Skáldið var hug- fangið af fegurð, tign og und- ursamlegum ljóma ættbyggðar sinnar, sem Jmð unni hugást- um, og við hin urðum hugfang- in af töfrum Jiess. Skáldið tal- aði, og orðin urðu hörpuslátt- ur á vömm Jiess. En á hak við sló heitt hjarta, sem lifði og hrærðist í lífi jiess fólks, sem orti ljóð sín í mold og mann- virki, og sem skapað hafði sögu byggðarinnar allt frá landnámsöld. Hann sagði okk- ur sögu örnefna og bændabýla. Hann vakti athygli okkar á dýrð litanna og línum fjall- anna. Orð hans urðu Ijóð án stuðla og ríms. Og svo var ekið framhjá Kálfskinni. „Heyrið hið hvað Hrærekur frá Heiðmörk ev að secja? í Kálfskinnsbæ er kon- ungur að deyja.“ „Snemma kvað ég kvæði fögur. kunni glæstar hetjusögur. Mér var hæsti heiður sýndur. Ég varð herra og hilmir hjóða. Heiðmörk — landið góða. Ég átti gull og græna skóga, gleði nóga, akra, jjræla, uxa og plóga, hjó við rausn í björtum höllum, hlótaði að goðastöllum, elskaður af öllum.“ Hvílíkur dýrðardagur! Og hvflík gæfa heilli jijóð að liafa átt Davíð Stefánsson og eiga um alla framtíð Ijóð hans og geta um alla framtíð fundið í þeim lykil að leynihólfum hjartans, Jjar sem öll landsins börn eiga hina einu von um jiað, sem gefur lífi þeirra gildi og gerir jiað að hamingju, að lifa Jjví. Þytur svartra fjaðra, sólskin í Fagraskógi og konungur í Kálfskinni: Þetta allt og miklu meira er Davíð Stefánsson. PÁLL H. JÓNSSON SAMVINNAN 21

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.