Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1965, Síða 7

Samvinnan - 01.03.1965, Síða 7
Kjúklingar steiktir í glóðarofni. teinunum, annars snúast beir ekki eðlilega. Tvöföld rist. Tvöföld rist er notuð þegar t. d. buff, kótelettur, fiskur eða brauð er steikt til að hægt sé að snúa því öllu við í einu. Ristarnar eru smurðar með olíu, stykkjunum raðað á með hæfilegu millibili og handfang- ið fest. Þykkt stykkjanna hef- ur ekki mikið að segja, jafnvel er hægt að steikja þannig heil- ar síldar eða silunga því að hjarirnar sem halda ristun- um saman gefa eftir. Ristin er höfð efst í ofninum. Tengur, spaðar o. fl. Er notað til að snúa stykkj- unum við meðan á steikingu stendur. Það má ekki stinga í kjötið þá drýpur kjötsafinn úr því. Áhöldin eru oftast með an hann er volgur. Annars hreinsaður úr sápuvatni eða ofnhreinsunarefnum. Ristar, skúffa og önnur áhöld sem notuð eru við steikinguna eru þvegin á venjulegan hátt nema mótorinn og tímaklukkan þurrkuð með vel undnum klút. Nokkrar leiðbeiningar við steikingu ýmisskonar matvæla. Hitið ofninn nokkrar mínút- ur áður en steiking hefst. Penslið ristina með olíu áð- ur en hún er notuð. Klæðið skúffuna með málm- pappír og komið henni fyrir neðst í ofninum um leið og steiking hefst. Kjöt. 1. Kjöt sem á að glóöa.r- steikja þarf að vera af beztu tegund. Alikálfakjöt, svínakjöt, lambakjöt og margskonar fagia er gott að glóðarsteikja. En á- stæðan fyrir að kjötið er nart og þurrt þegar að steikingu lokinni getur verið sú að kjöt- ið er af gömlu.hefir verið lengi í frysti eða er steikt of lengi. 2. Kjötið er þerrað vel fyrir steikingu, annars verður brún- ingin ójöfn. 3. Magurt kjöt er betra að pensla með olíu eða sérstakri sósu áður en það er sett í ofn- inn, einnig er hægt að pensla það meðan á steikingu stend- ur. Kjötið verður safameira. 4. Saltið ekki fyrr en kjötið er fullsteilct, annars myndast ekki eðlileg skorpa. 5. Eins og áður er nefnt er tTbreyting í að pensla kjötið úr kryddlegi meðan á steik.lngu stendur, en einnig er hægt aö leggja kjötið í kryddlög í nokkra tíma. Nr. II. i/2 dl tómatkraftur, V± dl sítrónusafi, 2 msk edik, 2 msk ensk sósa, 1 tsk. salt, 3 msk olía, 2 msk. púður- sykur, 1/2 tsk. sinnep 1 laukur (rifinn). Öllu blandað saman. tímaklukka, sem stöðvar hann á tilsettum tíma og slekkur um leið á glóðinni. Ath. Ef kjötstykkið snýst ekki með jöfnum hraða getur það verið af því að teinninn er ekki í miðju stykkinu eða gafflarnir ekki fast skrúfað- ir. Bezt er að taka bein úr kjöti t. d. læri og vefja það áður en það er steikt á teini, þá verður kiötið jafnþykkt og jafnari steiking fæst. Eins er betra að binda fugla upp. (Binda læri og vængi við skrokkinn). Mjóir teinar. Þeir eru notaðir til að steikja blandaða rétti. Þá er kjöt, grænmeti og ávextir þrætt upp á teinana. Mótorinn er festur ásamt tveimur gataplötum sem eru skrúfaðar fastar til endanna og teinunum stungið þar í. Ath. að jafnt sé á öllum Tvöföld rist löngum sköftum, því hitinn er mikill og stundum nauðsyn- legt að bregða upp vettlingi, sérstaklega þegar steikt er á útiglóð. Hreinsið ofninn vel. Glóðarristin hitnar svo mik- ið að f!ta og annað brennur ekki fast. Ofninn er þurrkað- ur með mjúkum pappír með- •Efri myndin: Pylsur á rist. Sú neðri: Flesk vafið utan um pylsur. Efri myndin: Tæki til steik- ingar utanhúss. NeSri mynd- in: Westinghouse-panna. Kryddlögur nr. 1. 1/2 dl edik, V2dl tómatkraftur 1/2 dl kryddsósa (Worchester- shire), V± dl vatn, l>/2 tsk þurrt sinnep, % tsk. salt, 25 g brætt smjör, 1/2 dl rifinn laukur, V> tsk. sykur, !4 tsk. pipar, paprika á hnífsoddi. Öllu blandað saman. Kryddsósa á kjúklinga. V> dl brætt smjör, 2 dl appelsínusafi, /2 dl sítrónusafi, V± dl hunang, 2 msk. söxuð steinselja, 1/2 dl. sósulitur V± msk. þurrt sinnep. Öllu blandað saman. Kjúklingarnir eru penslaöir með hröðum handtökum þeg- ar þeir eru hálfsteiktir, en þeir þurfa yfirleitt um 25—40 inín. steikingu í allt. Framhald í næsta blaði SAMVINNAN 7

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.