Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1965, Qupperneq 20

Samvinnan - 01.03.1965, Qupperneq 20
Sambandsskip með síldartunnur Síldin við strendur lands- ins hefur löngum verið duttlunga kind. Stundum er hún hér, stundum er hún þar. Hernaðurinn gegn þess- ari glitfögru skepnu er nán- ast skæruhernaður. Skyndi- lega og óvænt birtist hún, þar sem menn sízt áttu hennar von, fjarri þeim bækistöðvum á landi, þar sem mikill viðbúnaður hafði þó verið til þess að veita henni móttöku. Það er ekki óalgengt, einkum á veg- um á Norður- og Austur- landi, að sjá bifreiðar snigl- ast áfram og beygja varlega hjá hverju horni, með him- inháa hlaða af tómum tunn- um á pallinum. Er það hinn vandasamasti og hvimleið- asti flutningur, enda kem- ur fyrir að hlaðinn er far- inn að hallast ískyggilega út í aðra hliðina. Hitt hugsa menn sjaldnar út í, að engu síður er vanda- samt og erfitt að flytja heila skipsfarma af tómum síldar- tunnum á milli landa. Vegur verkstjóri okkar, borðfélagi og leiðtogi alla dagana. Hérna bjó hann og hafði farið hingað til gistingar á hverju kvöldi. Egg- an á óþrjótandi gleði og gam- ansemi, röskleika og fjör, sem er bráðsmitandi. Slíkum mönn- um er gott að kynnast. — Nú sýndi hann okkur sveit sína. Þarna gerðust sumar sveitasög- ur Björnsons. „Þarna er Sunnuhvoll,“ sagði hann og benti á bæ, sem við blasti. — Við komum öll út að kveðja hann með handabandi. Járnbrautin og bílvegurinn liggja samhliða, eða vefjast skipanna um íslandsála er ekki alltaf misfellulaus og þarf bæði hugvit og vand- virkni til þess að ganga svo frá farmi, að ekki hljótist illt af á langri leið. Meðfylgjandi myndir eru af Arnarfellinu og eru teknar í Haugasundi í Noregi í júní 1964. Á annari myndinni sést yfir tunnuhlaðann á þilfari skipsins, þar sem við borð liggur, að reykháfur og siglur séu hlaðnar í kaf. Hin myndin er af skipinu fullhlöðnu. Hafa þá verið settar um borð 32.50D tómar tunnur. Er það einn stærsti farmur slíkrar tegundar, sem komið hefur í einni ferð iil landsins. Sambandsskipin hafa á undanförnum árum flutt mörg hundruð þúsund tóm- ar síldartunnur til landsins, án þess að nokkur óhöpp hafi viljað til á langri leið. Hafa áhafnir skipanna sýnt bæði dugnað og lagni við þessa vandasömu flutninga. hvort um annað. Landið smá hækkar. Við komum upp í sjálf Dofrafjöllin í þriðja sinn. Gróðurbeltin eru hin sömu, grenið, furan og björkin og ör- æfagróður. Oft var farið um þröng fjallaskörð eða hálfgerð gljúfur með fossandi elfum. Stundum eru vegirnir sinn á hverri klettasyllu, stundum eru brúuð vegamót. Við fórum undir eða yfir járnveginn. Það hallar norðuraf, enda ber hugur hálfa leið. Við erum komin í Þrændalög. Við tölum meira um það hérað, áður en við kveðjum. árspræna, straumhörð í þröngu gili. Þetta er áin Nið, og ber þarna nafn með rentu. Húsin smáþéttast með veginum. Um- ferðin vex. Sem áður hér í Noregi eru ekki glögg skil sveit- ar og bæ;ar. Nú erum við þó komin inn í sjálfa gömlu höf- uðborgina, Niðarós. — Þarna glyttir á ána Nið milli húsa, djúpa og lygna. Vel má það vera, að þarna hafi þeir þreytt sundið Kjartan og Ólafur kon- ungur. — Frásögn Laxdælu er sígilt listaverk. íþróttir gera Áður en varir er okkur sýnd alla að bræðrum, hvað sem líð- ur tign og þjóðerni. Ólafur Tryggvason viðurkenndi að í þessum leik bæri erlendum, ó- kenndum bóndasyni konungs- skikkjan en eigi honum sjálf- um. Við vorum leidd beint úr bussanum til fagnaðarveizlu í veglegri höll. Þarna mættum við félögum okkar, 35 íslend- ingum, sem við okkur höfðu skilið á eyjunni og haldið til Þrændalaga. Nú áttum við að fara í þeirra slóð og þeir í okkar. — Salarkynni þessarar veizlu eru ógleymanleg. í einu horni sátum við, 70 íslending- 20 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.