Fréttablaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.08.2009, Blaðsíða 52
 21. ágúst 2009 FÖSTUDAGUR40 15.35 Leiðarljós (e) 16.15 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Barnaefni: Bjargvætturinn, Bangs- ímon og vinir hans 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur þar sem stiklað er á stóru um atburði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og sérstakir íþróttaviðburðir teknir fyrir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Sigur Rós - Bloodgroup) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Hér mætast Sigurrós og Bloodgroup í áttaliða úrslitum. 21.15 Tryggur förunautur (Love Leads the Way: A True Story) Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 1984 um mann sem missir sjón- ina og verður einna fyrstur Bandaríkja- manna til þess að notast við blindrahund en þarf að hafa talsvert fyrir því að fá leyfi til þess. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms og Susan Dey. 22.55 Myrkraverk (Collateral) Bandarísk spennumynd frá 2004. Leigubílstjóri verður gísl leigumorðingja sem lætur hann aka sér milli morðstaða í Los Angeles. Aðalhlutverk: Tom Cruise og Jamie Foxx. (e) 00.50 HM í frjálsum íþróttum Saman- tekt frá keppni dagsins á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í Berlín. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.35 Monitor (5:8) (e) 18.05 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.50 What I Like About You (14:24) (e) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. 19.15 Welcome to the Captain (1:5) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (16:48) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 The Contender Muay Thai (1:15) 21.00 Battlestar Galactica (19:20) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass- ískri baráttu góðs og ills. 21.50 Dr. Steve-O (7:7) 22.20 The Dudesons (7:8) Skemmtileg þáttaröð með fjórum finnskum ofurhugum sem framkvæma ótúlegustu hluti. 22.50 World Cup of Pool 2008 (13:31) 23.40 CSI: Miami (19:21) (e) 00.30 The Dead Zone (10:13) (e) 01.20 Home James (7:10) (e) 01.50 Online Nation (4:4) 02.20 Penn & Teller: Bullshit (41:59) (e) 02.50 Penn & Teller: Bullshit (42:59) (e) 03.20 Penn & Teller: Bullshit (43:59) (e) 03.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnaefni. Flintstone krakkarnir, Dynkur smáeðla, Gulla og grænjaxlarnir, Kalli litli Kanína og vinir 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (2:25) 10.00 Doctors (3:25) 10.30 Jamie At Home (7:13) 11.00 Amne$ia (3:8) 11.50 Wildfire (7:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (260:260) 13.25 La Fea Más Bella (8:300) Suður- amerísk smásápa sem er fyrirmyndin að framhaldsþáttaröðinni Ljótu-Betty. 14.10 La Fea Más Bella (9:300) 14.55 La Fea Más Bella (10:300) 15.55 Barnaefni: Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Saddle Club 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (16:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (9:22) 19.45 Two and a Half Men (6:24) 20.10 Beauty and the Geek (4:10) Markmiðið er sem fyrr að kanna hversu djúpt er á töffaranum hjá gáfnaljósinu og hversu auðvelt fegurðardísin á með að nota heilann í stað þokkans sér til framdráttar. 20.55 Stelpurnar (11:20) Stöð 2 endur- sýnir nú valda þætti af íslensku grínþáttun- um Stelpunum. 21.20 Idiocracy Kolsvört og hrikalega fyndin gamanmynd um náunga sem yfir- völd ráða í leyniverkefni og setja í djúpsvefn. En verkefnið skolast til í kerfinu, hann gleym- ist og vaknar ekki fyrr en eftir 500 ár - þegar mannkynið hefur endanlega tapað glórunni. 22.55 It‘s All Gone Pete Tong 00.25 License To Drive 01.55 Battle Royale 03.50 Primer. 05.05 The Simpsons (9:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Catch and Release 10.00 Phat Girlz 12.00 Draumalandið 14.00 Shopgirl 16.00 Catch and Release 18.00 Draumalandið 20.00 United 93 22.00 Into the Blue Aðalhlutverk: Jessica Alba og Paul Walker. 00.00 Rocky Balboa 02.00 The Business 04.00 The Amityville Horror 06.00 Picture Perfect 07.00 Starbæk - Valencia Útsending frá leik í Evrópudeildinni. 17.55 Starbæk - Valencia 19.35 PGA Tour 2009 - Hápunkt- ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 20.30 Valencia Sýnt frá æfingum lið- anna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Valenc- ia á Spáni. 21.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er um víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 21.30 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 22.00 Bash Room Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardaga- menn heims mæta til leiks og keppa um titil- inn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Money- maker, Daniel Negreanu, Gus Hansen og fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 23.30 Poker After Dark 17.30 Enska úrvalsdeildin. Liverpool - Stoke Útsending frá leik Liverpool og Stoke í ensku úrvalsdeildinni.. 19.10 Enska úrvalsdeildin. Wigan - Wolves Útsending frá leik Fulham og Black- burn í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 21.20 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í ensku úrvalsdeildinni. Athyglisverðar viðureignir skoðaðar og viðtöl tekin við þjálf- ara og leikmenn. 21.50 Liverpool - Newcastle, 1996 Há- punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj- um úrvalsdeildarinnar. 22.20 Nottingham Forest - Man. Utd. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 Upphitun Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Enska úrvalsdeildin. Everton - Arsenal Útsending frá leik Everton og Ars- enal í ensku úrvalsdeildinni. FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar 21.00 Reykjavík – Egilsstaðir – Reykjavík, seinni hluti Umsjón Árni Árna- son og Snorri Bjarnvin Jónsson 21.30 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 22.00 Into the Blue STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 The Contender Muay Thai SKJÁREINN 20.10 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 19.40 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA 19.20 The Simpsons STÖÐ 2 ▼ > Luke Wilson „Ef maður starfar sem leikari, þá er maður í bransa þar sem það er í lagi að fullorðnast aldrei.“ Luke Wilson fer með hlutverk í kvikmyndinni Idiocracy sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Hópur fólks á Fésbókinni skoraði fyrir stuttu á Ríkissjónvarpið að sýna mynd- ina Zeitgeist-Addendum því þeim þótti myndin eiga erindi við landann á þessum umbrotatímum. Sjónvarpið brást við og sýndi myndina á miðvikudaginn var. Fyrir mína parta þótti mér myndin sýnd fullseint, sérstaklega þar sem hún er um tveggja tíma löng. Í kvikmyndinni er varpað fram ýmsum spurningum um siðferði fyrir- tækja, græðgi stjórnvalda og um kúgun á almenningi. Ég var orðin nokkuð þreytt eftir erilsaman dag þegar ég settist fyrir framan skjáinn til að horfa á kvikmyndina og hafði þar af leiðandi ekki nægilegt þol til að halda mér vakandi allt til söguloka. Á leiðinni í háttinn hugsaði ég með mér, í anda Zeitgeist-manna, hvort þetta væri samsæri. Skyldi Ríkissjónvarpið hafa ákveðið að sýna kvikmyndina til þess að halda almúganum góðum, en ákveðið að sýna hana á þannig tíma að aðeins fáir hefðu þrek til að horfa allt til enda? Sjónvarpið er, jú, ríkisrekið. Rekið af stjórnvöldum sem vinna með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að endur- reisn Íslands, ekki fær sú stofnun góða útreið hjá Zeitgeist-mönnum. Skyldi ríkja þögult samkomulag milli stjórnvalda og Ríkissjónvarpsins um að halda sauðsvört- um almúganum í myrkrinu hvað varðar sannleikann um AGS og fleiri eldfim mál? Þetta hugsaði ég með mér og mundi þá eftir annarri heimildarmynd, Outfoxed, sem gerð var um sjónvarps- stöðina Fox sem er í eigu milljarðarmæringsins og repúblikanans Roberts Murdoch. Myndin var nokkuð umdeild og varpaði fram þeirri spurningu hvort sjónvarpsstöðvar væru í raun hlutlausar í umfjöllun sinni. Það væri ánægjulegt ef Sjónvarpið mundi kollvarpa þessum samsæriskenningum og endursýna Zeitgeist Addendum á tíma þegar fleiri geta haldið sér vakandi. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON VAR OF ÞREYTT TIL AÐ HORFA Á ZEITGEIST TIL ENDA Samsæriskenning sem varð til vegna þreytu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.