Samvinnan - 01.10.1982, Page 5

Samvinnan - 01.10.1982, Page 5
76. árgangur, 5. hefti 1982 Samvinnumenn hafa unniS að því undanfarin ár að auka hiut- deild sína í verslun á þéttbýlis- svæðinu hér við Faxaflóa. Liður í þeirri viðleitni var stofnun stórmarkaðs Kaupfélags Hafn- firðinga í Miðvangi. Það segir frá honum og ýmsu öðru varðandi Kaupfélag Hafn- firðinga í viðtali við Örn Ingólfs- son kaupféiagsstjóra á bls. 8— 11. „Og þegar þetta haust var kom- ið, gat eigi lengur dulist, að almenningur var þungaður þessu fóstri og að fylling tím- ans var komin.“ Þetta eru orð Jakobs Hálfdanarsonar, sem nefndur hefur verið faðir sam- vinnuhreyfingarinnar. Samvinn- an kynnir nýútkomna sjálfsævi- sögu hans á bls 14—17. Smásaga þessa heftis er eftir Hrafn Harðarson og Ijóð eru að þessu sinni eftir Sigfús Krist- jánsson og Önnu Maríu Þóris- dóttur. „Er kominn tími til að huga að nýrri verkaskiptingu í þjóðfé- laginu og taka meira tillit til þeirra mismunandi hlutverka sem menn gegna á æviskeið- inu?“ Þessari spurningu varpar Sigríður Haraldsdóttir fram í at- hyglisverðri grein, sem hún skrifar á bls 40—43 og nefnist „Vanmetum við heimilisstörfin1'. í ÞESSU HEFTI 7 Forystugrein. 8 Þokast jafnt og þétt í rétta átt; Samvinnan heimsækir Kaupfélag Hafnfirðinga og ræðir við Örn Ingólfsson kaupfélags- stjóra. 12 Ber er hver að baki; pistill frá Sigurði Jónssyni í Kenya. 14 Almenningur var þungaður þessu fóstri; Samvinnan kynnir sjálfsævisögu Jakobs Hálfdanarsonar. 17 Ljóð eftir Önnu Maríu Þórisdóttur. 18 Blessuð rjúpan hvíta; frásaga eftir Jóhann Hjaltason. 22 Sigling í Grænlandsís; grein og myndir eftir Kristin Snæland. 24 Flogið yfir Reykjavík fyrir 30 árum; úr Ljósmyndasafni Samvinnunnar. 26 Einn því skrefar auðnuieið, annar refil- stigu... Sigurður Gunnarsson segir frá al- þýðuskáldinu Guðmundi Guðmundssyni yngra, Nýjabæ, Kelduhverfi. 28 Aðsókn; gamankvæði eftir Sigfús Krist- jánsson. 29 Hann var jötunefldur afkastamaður og engum líkur; mat Tryggva Gunnarssonar á Gránufélagi og öðrum verslunarsam- tökum bænda 1885—86, eftir Bergstein Jónsson sagnfræðing. 31 Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri sex- tugur. 33 Fræðslunefndir í öll kaupfélög; sagt frá fundi félagsmálafulltrúa og fræðslu- nefnda kaupfélaganna. 35 Sambandið styður íþróttahreyfinguna. 36 Gæludýr; smásaga eftir Hrafn Harðarson með litmynd eftir Arna Elfar. 39 Verðlaunakrossgáta. 40 Vanmetum við heimilisstörfin; Sigríður Haraldsdóttir skrifar um neytendamál. Forsíða. Aðsetur Kaupfélags Hafnfirðinga við Strandgötu. (Ljósmyndari: Kristján Pétur Guðnason). 1____ 5

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.