Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 11
Eins og sjá má á skiltinu er Miðvangur verslunarmiðstöð, þar sem reynt er að uppfylla sem flestar óskir viðskiptavin- anna. Guðbjartur Vilhelmsson, verslunarstjóri í hinum nýja stórmarkaði Kaupfélags Hafnfirðinga í Miðvangi. , verslunarmæ ^ snvb f[Siaú0 ' kÖKUBANKINN ír^rEIÐSLUSTOFA wSSuN* TINNA ’*™^4VEflSLUN "‘"“Stuno SÓLUTURN VtRSU/NlN FBISTUND sv AfÓTEK 1 tvo aðalfundi, því að þeir eru ekki gildir samkvæmt lögum félagsins nema % fé- lagsmanna sitji þá. En á síðasta aðalfundi var einmitt samþykkt að vinna að deildaskiptingu innan félagsins. Gert er ráð fyrir, að Hafnarfirði verði skipl í tvær deildir, norður- og suðurbæ, og Garðabær ásamt Alftaneshreppi verði þriðja deildin. Að þessu máli verður unnið nú þegar á þessu ári. Við munum leggja ríka áherslu á að reyna að efla félagsstarfið sem mest næstu misserin. I tilefni af afsláttarkort- unum verður félagið kynnt og leitast við að gera félagsmenn áhugasamari og virkari en áður. Liður í þessari viðleitni telst einnig, að I. nóvember síðasliðinn var starf félagsmálafulltrúa gert að fullu starfi, en hafði verið hlutastarf áður. Og til þess að gegna starfinu hefur verið ráðin Ann Mari Hansen, sem verið hef- ur verslunarstjóri í Garðabæ um árabil. • Gott starfsfólk Hverju viltu þakka þann góða árang- ur, sem náðsl hefur hjá ykkur á mjug skömmum tíma? Ég vil þakka hann starfsfólkinu fyrst og fremst. Eg hef starfað við verslunar- rekstur síðan 1959, og ég held að mér sé óhætt að segja, að ég hafi ekki áður kynnst jafn samstæðum og áhugasömum hópi starfsmanna. Að lokum: Erlu bjarlsýnn á fram- líðiria? Já, ég hef ekki ástæðu til að vera ann- að, þótt ýmsir erfiðleikar steðji að í þjóð- félaginu nú um sinn. Mér hefur fundist gott að vinna fyrir Hafnfirðinga. Ég bý reyndar sjálfur í Reykjavík, en er hér mestan hluta sólarhringsins oft og tíð- um. Eg hef orðið var við, að Hafnfirð- ingar kunna að meta það setn vel er gert í bænum þeirra. Þeir dæma menn fyrst og fremst eftir verkum þeirra — eins og gera ber. G.Gr. Svipmynd úr kjörbúð Kaupfélags Hafnfirð- inga við Garðaflöt 16—18 í Garðabæ. Á þremur vikum var verslunin endurnýjuð i hólf og gólf og aldrei lokað nema einn laug- ardag. (Myndir: Kristján Pétur Guðnason.) 11

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.