Neisti - 10.10.1978, Side 11

Neisti - 10.10.1978, Side 11
NEISTI lO.tbl. 1978 bls. 11 Perú VERKFÖLL OG FJÖLDAFUND/R írland Pyntingar breska hersins Við skildum síbast vi5 fél— aga Hugo Blanco þar sem sagði frá kjöri hans á stjórn- lagaþing Perú. En ólíkt ís- lensku verkalýðshetjunum, sem vippuðu sér inn á þing um svipað leyti hér norður- frá, beindist athygli hans ekki að klæðleysi sínu og bág- legri ytri ásýnd, heldur beindist hún strax að þeim sem kusu hann á þingið: perúanskri alþýðu. Hann og fleiri félagar úr kosninga- bandalaginu FOCEP (sjá siðasta Neista) hófu að íerð- ast um landið og halda úti- fundi. Fundirnir hafa verið með eindæmum vel sóttir og mikill hugur verið 1 fólki. Þar hafa Blanco og félagar haldið áfram að þeyta her- lúðra stéttabaráttunnar og fjöldavirkni verkalýðsins. Síðustu mánuði hefur verið almenn vakning meðal verka- lýðs stéttarinnar í Perú og hún hefur sýnt gremju sína úti á götum helstu stórborga landsins. Verkföll hafa hald- ið áfram í allt sumar eftir allsherjarverkfallið 22.-23. maí í vor. Var þar mótmælt sparnaðarráðstöfunum stjórnar Morales Bermudez. Nú eru 48. 000 námuverka- menn í verkfalli til þess að mótmæla brottrekstri 5000 stéttvísra baráttusinna, sem voru reknir eftir allsherj- arverkfall í júli 1977. Námu — vkm. berjast einnig fyrir atvinnuöryggi, en atvinnu- leysi er nú um 50% og er búist við að það hlutfall 1 sumar höfum við heyrt mik- ið um fran í borgarapress- unni. Bera þar hæst frásagn- ir af máttlitlum tilraunum hins velviljaða og göfuga ein- valds til þess að varðveita lýðræðið í ríki sfnu og jafn- vel "að auka við það lftillega" "Máttlitlar" vegna þess að ýmsir hægri- og vinstrisinn- aðir öfgamenn hafa reynt að hefta framrás lýðræðisins með hvers kyns dólgshætti og ofbeldi. Kommúnistar og múslimir ku hafa brennt kvikmyndahús og myrt hundr- uð saklausra borgara. Mein- ið er bara það , að hægri- öfgamenn (múslimir) og vinstriöfgamenn (kommúnist- ar) hafa ekki áhuga á að brenna nema einn mann: Mohammad Reza Pahlavi. Allt blóð sem runnið hefur að undanförnu um götur f fran kemur úr sláturhúsi hans. Fjöldinn fer fram á lýðræði. Keisaralýðræðið lyktar allt af blóði. Fólkið sér gegnum þann svikavef sem blóðhundurinn hefur reynt að spinna utan um nak- ið mannorð sitt. Fólkið ris upp, en sannleikann fær um- heimurinn ógjarnan að heyra. Það hefur vakið eftirtekt að múhameðstrúarmenn eru yfir. leitt í broddi fylkingar fyrir hvers kyns aögerðum og yfir- lýsingum af halfu fjöldans. Allt pólitiskt lif er bannað f Tran. En trúin er friðhelg og moskur. hennar eru fólkinu vis griðastaður. 90% íbúanna eru múslimir og félagslíf og hugsanagangur fólksins snýst mest um trúna. Oft hafa trúarleiðtogar barist fyrir margs konar umbótum og jafnframt fyrir þvi að Kóran- inum sé framfylgt betur. Þess vegna er rík hefð fyrir því fordæmi sem nú er fylgt. En hvers vegna ber svo litið á verkalýðshreyfingunni? hækki á næstunni. Ennfrem- ur krefjast verkamenn þess að laun þeirra verði hækkuð. Verðbólgan eruia 70% á ári og kaupmáttur launa hefur ekki verið lægri í fimm ár. Verkfall námuvkm. hefur staðið yfir siðan 4. ág. og hefur gengið á ýmsu þann tima. T.d. gengu um 10.000 manns í kröfugöngu 160km leið til Líma og settust að á götum, torgum og í görð- um. Þetta fólk varð þó fljótt vart við að lögreglan í pláss— inu er allt annað en gestris- in. Þúsundir framhaldsskóla- kennara hafa einnig verið f verkfalli frá 8. mai og farið fram á 10C% launahækkun. Kröfugöngur og.mótmæla- fundir eru daglegt brauð í Perú um þessar mundir. Stjórnin hefur lítið ráðið við baráttuglaðan og samhentan verkalýð. Hún hefur ýmis- legt reynt: skotið á fjöldann, rænt, fangelsað eða myrt félaga úr samtökum verka- lýðsins og beitt öðrum þeim aðferðum sem fámennis- Svarið við þeirri spurningu er enn eitt dæmið um þau glæpaverk sem stalíhisminn hefur unnið um víða veröld. Rússneska byltingin hafði mikil áhrif í gjörvöllu fran. Kommúnistaflokkurinn var stofnaður 1920 og sótti fylgi sitt og félaga mest til oliu- verkamanna. Fljótt skipuðu þúsundir sér undir gunnfána flokksins og verkalýðsfélög undir kommúnískri leiðsögn spruttu upp. Þá var komið að stalinismanum að segja sitt. Foringi flokksins var Sultan- zadeh, bráögáfaður maður og talinn ekki fjarhuga málflutn- ingi Vinstri andstöðunnar. Hann var neyddur til að koma til Moskvu þar sem hann síð- an hvarf í hreinsunum 1938. A meðan gerði Ordsjóníkidse hreint f flokknum heima í fran. r seinni heims styrjöldinni varð Komm. flokkurinn (þá undir nafninu T udeh) eina pólitíska aflið í landinu, þar eð keisarinn Reza Khan' hafði verið fluttur burtu af bandamönnum fyrir stuðning við nazista. Eftir striðið. leyfði Stalín að sjálfstjórnarlýðveldið Azerbajan sem sett haföi ver- ið upp í norðanveruðu íran yrði kæft í blóði, ásamt með verkfalli oliuverkamanna f suðri. Arið 1953 voru 600 félagar Tudeh flokksins foringjar í íranska hernum. Þeir komust a snoðir um hið fyrirhugaða valdarán CIA og keisarans og vöruðu forystu flokksins við þvi. Þá var við völd hægfara þjóðernissinni, Mossaddeq, sem m. a. hafði komið f kring fyrstu lýðræðis- legu kosningunum f landinu x áraraðir og hafið þjóðnýt» ingu a oliuvinnslufyrirtækj- um. Tudeh-flokkurinn brást seinlega við aðvörunum fél- stjórnir í S-Ameríku eru þekktar fyrir. Herlög ríkja í 5 héruðum og settar hafa verið á laggirnar hryðju- verkasveitir sem sjá um glæpaverk fyrir hið opin- bera. En allt kemur fyrir ekki, baráttuvilja verkalýðs- ins sigrar ekkert afl. Og þar er ekki fyrir að fara draumsýnum um möguleika þingræðisins. "A meðan á baráttunni stóð sögðum við að kosningarnar væru farsi. Það sögðum við og segjum enn. Við höfum sagt að við notuðum kosningarnar til þess að koma skriði á bar- áttu fjöldans, sem ein getur leitt til frelsunar alþýðunn- ar." Hugo Blanco á útifundi. En trotskistar í Perú sækja líka í sig veðrið og ber mikið á Partido Social- ista de los Trabajadores, flokki Blancos, sem er í IV. Alþjóðasambandinu. Nýlega hóf göngu sina í Perú dagblaðið Revolúcion, sem gefið er út af Nefnd til sameiningar trotskista í Perú. Ritstjóri er Blanco sjálfur. Ráðgert er að halda sameiningarþing 8.október. IP/Inpr//grétar aganna og neitaði að hefja vopnun alþýðunnar eða reyna á nokkurn hátt að sporna gegn valdaráninu. Það "heppnaðist" og allir áður- nefndra herforingja, utan örfáir sem sluppu undan til Sovét, voru myrtir. Verkalýðshreyfingin í Iran er í raun ekki til. Það er hreyfing meðal fjöldans f ákveðnum borgarhverfum, t. d. fyrir heilsusamlegri híbýlum, en að öðru leyti stjórnast fjöldahreyfingin í fran af trúarlegri forystu. Sögunni víkur til borgarinn- ar Tabriz, sem er 350 mÍLur N-V afTehran. 18.feb. f ár hófust þar mikil mótmæli. Fólk flykktist út á göturnar til að mótmæla fjöldamorðum á íbúum borgarinnar Qum, sem fjörutiu dögum áður höfðu þust út á götur í sama tilgangi. IQum ríkir lýðræð- ið eins og annars staðar. Hei keisarans hóf skothríð á mánnfjöldann og myrti hundr- uð ef ekki þúsundir saklausra íbúa. Konur, börn, gamal- menni, ungt fólk í friðsam- legum mótmælum var sallað niður. fTabriz endurtók harmleikurinn sig og blóði var stökkt á þá samkennd fjöldans, sem hófst og hneig í sömu andranni. Mótmælin í sumar eiga rót sína að rekja til þessara atburða. En ástæðurnar eru einnig efnahagslegar, A árunum '73-'74 jukust tekjur írönsku borgarastéttarinnar mikið vegna hagstæðs oliu- verðs. Taldi hún þá xíma til kominn að hefja iðnvæðingu landsins og skipa sér í röð þróuðu kapítalisku landanna. Fjórum árum síðar skall á grenjandi efnahagskreppa (sem oliudollararnir höfðu bægt frá fram að því) sam- fara óðaverðbólgu í landinu. Það var uppi fótur og fit meðal breskra embættis- manna og stjórnmálaleiðtoga, þegar einn af biskupum ka- þólsku kirkjunnar á N - fr- landi, reis upp og rauf þögn- ina og lýsti ástandinu í fang- elsum breska hersins á N - írlandi. Biskupnum hafði einhvern veginn tekist að komast inn í fangelsið í Long Kesh, líklega vegna þess að kaþólska kirkjan hef-<- ur hingað til verið vægast sagt samvinnuþýð við bresk yfirvöld, og ráðamenn kirkj- unnar höfðu hingað til ekki kippt sér upp við það þótt nokkrum sóknarbörnum þeirra væri slátrað. En ástandið 'H-álmu Long Kesh fangelsins var svo slæmt að hinum góða guðsmanni bisk- upnum sem mun vera manna fróðastur um helvíti, gersam— lega ofbauð. Þegar út kom gaf hann yfirlýsingu, þar sem sagði m. a. að ástandið í fang-. elsinu væri fyrir neðan allar hellur, og meðferðin á föng- unum væri svo ómannúðleg að fara þyrfti aftur til Hit- lers-Þýskalands til að finna samanburð. Yfirlýsing bisk- upsins fór mjög viða þvi Friríkisútvarpið í Dublin birti hana í heild og sendi til aflra fréttastofnana í Evrópu og Bandaríkjunum. Breska ríkisstjórnin ger- samlega trylltist og yfirlýs- ingaflóðið var slíkt að frétta- stofur höfðu vart við að birta þær. Mest bar á sárindum f garð biskupsins fyrir að hafa kjaftað frá þvi sem hon- um var trúað fyrir og stjórn- in klykkti út með þvi að segja ástandið vera föngunum sjálfum að kenna. Forsaga þessa máls er sú, að 1. mars 1976 ákvað breska stjórnin að binda endi á það að fylgismenn Trska lýðveldishersins fengju rétt- indi sem pólitiskir fangar. Þeir sem dæmdir voru fyrir aðild að frska lýðveldishern- um eftir 1. mars urðu að hlýta fangelsisreglum fyrir Gengi bandar. dollars lækkaði (hann^var viðsk. miðillinn), verð a iðnaðartækjum frá Vesturlöndum varð óaðgengi- legt fyrirírönsku borgara- stettina, olíúgróðinn minnk= aði smam saman vegna um- framframleiðslu á olíu. Vorið '77 var hálfgert "vor'1 í íran. Kúgunin sjatnaði ei- lítið, menntamenn og skáld fóru á stjá, héldu opinbera fundi, gáfu út yfirlýsingar og sendu "opin bréf" tlil blaðanna þar sem veldi keisarans var fordæmt og farið fram á að hann viki úr stóli. f ágúst '77 hófust lj óðakvöld f háskólum í Tehran þar sem þúsundir andstæðinga Reza Pahlavi komu að hlýða á skáld sem höfðu verið bönnuð, kúguð eða fangelsuð. f október og nóvember fór lögreglan að hugsa sér til hreyfings, stöðvaði þessar samkomur, skaut nokkra fundargesta, "öðrum til viðvörunar". Kom þá fram mikilvæg verkfalla- alda í háskólunum. Næstu daga breiddist þessi hreyfing ut, þótt hún kæmi ekki fram í verkföllum, nema í örfáum tilvikum, og varð að þeirri mótmælaöldu sem nú riður yfir Tran. Til þess að halda andlitinu gagnvart hinum "opnu og lýð- ræðislegu" þjóðfélögum Vesturlanda neyddist Shahinn til þeés að koma á fót mála- myndaumbótatilraunum. Hann skipaði nýjan forsætisráð- venjulega afbrotamenn. Fyrsti fanginn sem dæmdur var eftir þessum reglum neit- aði að bera fangabúning og vinna í fangelsinu. Hann fór þv' í það sem heitir á máli fanganna teppaverkfall, þ. e. a. 8 hann neitaði að klæð- ast öðru en teppi eftir að föt hans höfðuverið tekin af honum, Eftir stuttan tíma voru rúmlega 300 fangar í N - frlandi komnir í teppa- verkfall. Fangelsisyfirvöld gripu þá til ýmissa ráðstaf- ana gegn föngunum sem varð til þess að átökin hörðnuðu og fangarnir hættu allri sam- vinnu við fangelsisyfirvöld, neituðu að þvo sér og hreinsa klefa sína. Fangelsisyfirvöld tóku þá til við að hrella fangana á allan hugsanlegan hátt. Fangaverðir felldu um kló- settum í klefunum og skvettu úr þeim yfir fangana og jafn- vel gerðu þarfir sínar á gólf klefanna. Fangaverðir voru með háreisti á göngum fang- elsisins frameftir nóttum og skelltu hurðum til að varna föngum svefns. Astandið er nú orðið þannig að fnykurinn af H-álmu Long Keshfannst langar leiðir um nágrennið og það er hrein heppni að drepsóttir skuli ekki hafa gosið upp og menn eiga hættu á að fá blóðeitrun við minnstu skrámu. Það nyjasta hjá fangelsisyfirvöld- um er að neita sjúkumföngum um læknishjálp og þegar hef- ur 1 fangi dáið vegna þessa. Flestir þessara fanga eru dæmdir af sérstökum dóm- stolum og engin sönnunargögn eru til gegn þeim nema játn- ingar sem fengnar voru með pyntingum. Það ber brýna nauðsyn til að aðförum bresku stjórnarinnar sé mótmælt kröftulega. Líf yfir 300 karla og kvenna er f húfi. Allir þeir sem telja almenn mannréttindi einhvers virði verða að láta þessi mál til sin taka og eitthvað verður að gera fyrr en seinna. Jaki herra og slakaði lítillega á löggjöf sinni. En í skjóli bióbrunanna siðsumars setti hann siðan herlög þau, sem enn eru í gildi. Undir verndai— væng þessara herlaga er morðunum haldið áfram í Iran. 8..sept s.l. var skotið á fjöldagöngu í T ehran. A næsta degi einum saman voru gefin út 3. 897 dánarvottorð í stærsta kirkjugarðinum í Tehran út á fólk sem fannst með kúlur í sér. Borgara- pressan kvað 58 manns hafa fallið.'.' 80. 000 manns tóku þátt í göngu til áðurnefnds kirkju- garðs 14. sept. til þess að vera við greftrun þeirra sem féllu 8. sept. Mörgum þykir líklegt að sól keisarans sígi senn til við ar verði hann ekki við kröfum fólks.ins um að aflétta h.erlög- unum, kúguninni, ritskoðun- inni og yfirleitt öllum þeim tegundum ófrelsis sem tfðkast flandinu. Her keisarans er skipaður 700. 000 manns. Megnið af þeim fjölda er á aldrinum 18-20 ára og rekur uppruna sinn til fátækra bænda og verkalýðs borganna. Megnið var kvatt f herinn. . Þykir þvf ekki ósennilegt að hluti hers- ins a. m. k. kunni að vera hallur undir málstað almenn- ings f landinu og viðleitni hans til þess að steypa blóð- veldi keisarans. Soc. Ch. /IP/lnpr//Grétar íran HRIKTIR í STOÐUM KEISARAVELDISINS

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.