Neisti - 10.10.1978, Blaðsíða 12
Otgefandi : Fylking byltingarsinnaSra kommunista
Agsetur : Laugavegur 53 A, sími 1 75 13
A1>m. : Birna Þórðardóttir
Verð f lausasölu kr. 200
A skriftargjald seinni hluta '78
- venjuleg áskrift kr. 1.700
- stuðningsáskrift " 2.500
- til Evrópulanda " 2.500
- utan Evrópu " 2.800
Merktar greinar túlka ekki endi-
lega stefnu Fylkingarinnar.
Leigjendasamtökin gefa út húsaleigusamning
Fyrir skömmu kynntu Leigj'-
endasamtökin nýgerðan húsa-
leigusamning er þau hafa geng-
ið frá og gefið út.
Hingaðtil hefur samningur
Húseigeigendafélagsins verið
notaður allmikið af leigusöl-
um. Sá samningur er í raun-
inni ekkert annað en nauðung-
arsamningur fyrir leigjendur
enda er réttur þeirra þar gjöi-
samlega fyrir borð borinn.
Ýmis atriði í þeim samningi
standast ekki fyrir rétti sök-
um þess hve einhliða þau eru.
Við gerð samnings síns
studdust Leigjendasamtökin
nokkuð við norska húsaleigu-
samninginn, sem gefinn er út
af opinberum aðilum
þar í landi. Ragnar Aðal-
steinsson, hrl. , aðstoðaði
samtökin við gerð samnings-
ins og má segja að hann se
frábrugðinn samningi Hús-
eigendafélagsins fyrst og
fremst að þvf leyti, að hér er
um gagnkvæman viðskipta-
samning að ræða, þarsem
kveðið er á um réttindi og
skyldur beggja aðila.
Leigjendasamtökin munu á
næstunni reyna að afla samn-
ingi sfnum stuðnings, ma.
mun reynt að fá Reykjavíkur-
borg tilað viðurkenna samn-
inginn og taka hann upp sem
samningsform fyrir útleigt
húsnæði f eigu borgarinnar.
Mun þvf væntanlega verða vel
tekið af meirihluta borgar-
stjórnar, enda lýstu fulltrúar
meirihlutaflokkanna f borgar-
stjórn yfir stuðningi við
Leigjendasamtökin og bar-
áttu þeirra á fundi sl. vor,
sem haldinn var tilað kynnast
afstöðu flokkanna til málefna
er varða leigjendur.
Núsitjandi rfkisstjórn kvað
svo á um f málefnagrundvelli
sfnum að sett skyldu lög um
útleigt húsnæði. Aðurvoru
hér f gildi húsaleigulög, en
sfðustu leifar þeirra voru af-
numdar f tfð Viðreisnarstjórn-
arinnar. Félagsmálaráð-
herra hefur þegar skipað
nefnd tilað annast undirbúning
lagasetningar um leiguhús-
næði. Er nefndin 3ja manna:
1 fulltrúi Leigjendasamt. ,
Ragnar Aðalsteinsson, hrl. ;
1 fulltrúi Hús- og Landeig-
endafél. , Páll S. Pálsson -
(form. Húseigendafél. ) og 1
fulltrúi rfkisvaldsins sem
jafnframt er formaður nefnd-
arinnar. Vænta Leigjenda-
samtökin þess að þau fái
nokkru áorkað við setningu
laganna og leggja áherslu á
að húsaleigulög verði afgreidd
á yfirstandandi Alþingi.
Leigjendasamtökin hafa
leigt sér húsnæði að Bókhlöðu-
stfg 7 og verður opnuð þar
skrifstofa, væntanlega ló.okt,
Mun skrifstofan verða opin
fra kl. 13-17 alla virka daga
(1-5). Þar verður hægt að fá
leigusamninginn og gerast fé-
lagar f samtökunum auk þess
sem reynt verður að greiða
Nicaraqua
ÁFRAMHALDAND! RÓTTÆKNI VELDUR ÁHYGGJUMI WASHINGTON
Undanfarið hafa átt sér stað
miklar hræringar f pólitfsku
lffi Nicaragua. Þjóðvarðlið-
inu hefur gengið illa að halda
skæruliðum Sandinistahreyf-
ingarinnar (F.S.L.N.) f
skefjum. Skæruliðarnir náðu
á sitt vald mörgum stórborg-
um og eru það stærstu hern-
aðarsigrar hreyfingarinnar
fram til þessa. Afturkippur
kom f starfsemi þeirra seint
á árinu 1976 þegar einn helsti
leiðtogi þeirra, Carlos Ama-
dor, var myrtur. En su rot-
tæknialda sem nú ríður yfir
hófst um mitt sfðasta ár og
héldust áhrifalitlar aðgerðir
fjöldans f borgum f hendur
við aðgerðir skæruliða. Nán-
ar má lesa um Nicaragua í
3.tbl. Neista '78 og f viðtali
við Tómas Einarsson í 1. tbl.
'77. Hins vegar er nú rétt að
gera nánari grein fyrir Sand-
inistahreyfingunni, sem svo
mjög lætur að sér kveða nú.
Hreyfingin var stofnsett ár-
ið 1962 og dregur nafn sitt
af César Augusto Sandino,
hershöfðingja, sem tókst
árið 1932 að koma f veg fyrir
fhlutun amerfsks sjóherliðs
í innri málefni landsins. Ar-
ið eftir var hann myrtur af
Antonio Somoza, föður núv.
"forseta", sem um svipað
leyti hrifsaði öll völd f land-
inu f sfnar hendur, vendilega
studdur af amerískum imper-
falisma, enda dyggur aðdá-
andi og arfaþjónn erlends
auðmagns og fjárfestingar
f landinu. Með árunum dró
hann að sér digran sjóð fjár-
muna og auðgaði fjölskyldu
sína og nánasta skyldulið að
efnislegum gæðum. Hann var
myrtur 1956. 1967 tók sonur
hans við, sá sem nú situr.
Kúbanska byltingin verkaði
á alla skæruliðahreyfingu f
Rómönsku Amerfku sem vfta-
mfnsprauta. Þegar Sandinistc-
hreyfingin hafði komist á
legg var hugmyndafræðin og
baráttufræðin sótt til Havana.
En erfiði skæruliðanna bar
ekki jafn ríkulegan ávöxt og
starfsemi kúbönsku byltingar-
hetjanna. 1964 boðaði hreyf-
ingin róttækar landbúnaðar-
umbætur og vildi frelsa land-
ið úr sklóm amerískrar
heimsvaldastefnu. Sandinist-
arnir kváðust berjast fyrir
sósíalfskri byltingu, En eins
og viðlíka hreyfingar f álf-
unni var skipulag hennar
mjög laust f reipunum. Eng-
in stefnuskrá var til, engin
þing haldin eða lýðræðis-
legir fundir og engin póli-
tfsk umræða meðal félaganna.
Tengsl samtakanna við fjöld-
ann voru lítil eða engin og
það litla uppbyggingarstarf
sem stúdentahreyfingin innti
af hendi meðal fjöldans varð
auðveldlega lagt f rúst þegar
flugumenn Somoza fóru á
kreik f kúgunarleiðangra sína.
Vegna þess að enginn bylting-
arsinnaður flokkur, sem gat
haft forystu fyrir aðgerðum
fjöldans, vat til staðar var
allt róttækt starf í Nicara-
gua út f bláinn og þúsundum
mannslffa fórnað til einskis.
Fólkið beið eftir hetjunum
sfnum.
Reyndar er Sósfalistaflokk—
ur f Nicaragua. Hann vaiö til
um það leyti þegar Komintern
boðaði samfylkingarlfnuna og
var alla tíð gegnvættur af póli-
tfskum fávitaskap stalfnism-
ans. Eitt af fyrstu afrekum
flokksins var zð fara f sam-
fylkingu MEÐ Somoza, kval-
ara alþýðunnar, gegn...fas-
ismanumf Somoza eftirlét
þeim afnot af leikfimisal und-
ir stofnþingið, fékk þá til
þess að styðja sig f kosninga-
baráttunni og fangelsaði þá
sfðan og sendi þá til eyju
nokkurrar langt úti f hafsauga.
Þetta er sá flokkur sem hef-
ur töglin og hagldirnar f
verkalýðshreyfingunni og hef-
ur oftlega staðið f vegi fjölda-
aðgerða sem hafa átt upptök
sfn annars staðar en f flokkn-
um.
Sandino
Arið 1973 hóf verkalýður
borganna harða baráttu fyrir
kjörum sfnum og réttindum.
Hvert verkfallið fylgdi f kjöl-
far annars og f byrjun 1974
var komin fram geysileg
fjöldahreyfing sem knúði f
gegn 1 CP/o launahækkun og auk-
ið frelsi til fjölmiðla, aukið
athafnafrelsi til almennings.
Meðan á aðgerðunum stóð var
Þjóðvarðliðið gersamlega lam-
að, en hafði fram að þvf ekki
beðið boðanna ef til stóð að
leiðbeina pöplinum með það
hvar Davfð keypti ölið.
Samtök Sandinista höfðu
ekki komið nálægt fjöldahreyf-
ingunni og lögðu enda ekki
mikla áherslu á aðgerðir
fjöldans. En um þetta leyti
fóru þeir á kreik og rændu
diplómötum og elskuvinum
Somoza úr veislu hja amer-
sfska ambassadornum. Þeir
fóru fram á frelsun félaga
sinna úr fangelsum, 1 milljón
dollara lausnargjald og að
laun til Þjóðvarðliðsins yrðu
hækkuð (f). Somoza lét undan
en þessi aðgerð lamaði allt
þrek verkalýðsins vegna ótta
hans við hefndaraðgerðir.
Somoza notfærði sér tækifær-
ið og kom á umsátursástandi,
mjög strangri ritskoðun og
hóf kerfisbundnar kúgunarað-
gerðir gegn verkalýðsfélögun—
um. Þessar aðgerðir bitnuðu
harðast á verkalýðnum þvf
að vissulega voru FSLN á
brottu með feng sinn og vildu
ekkert við verkalýðsbaráttu
kannast.
Skipulag FSLN hefur komið
f veg fyrir að samtökin hafi
getað þróast nokkuð pólitiskt
séð. Þegar Kúbanir tóku
upp hentistefnusinnaða utan-
rfkispólitfk sfna 1968 og
tengdust "þjóðlegum" stjórn-
um f Perú og Panamá, sveigð-
ust FSLN til hægri. Núna
styðja þa/i byltingu f þrepum
og brýnasta verkefnið er
barátta gegn persónunni
Somoza, stofnun þjóðlegs
lýðræðislegs borgarasamfél-
ags. Einnig hafa þeir á tak-
teinum valda frasa gegn
heimsvaldastefnunni.
Sandinistasamtökin eru
sumsé engin óskahreyfing.
Skipulaga þeirra, baráttuandi
og umfram allt, siðgæði,
jafnast ekkert á við hreyfingu
Kastróítanna f Sierra
Maestra '57-'59. Ýmis dular-
full morð hafa átt sér stað
úr vanda þeirra leigjenda er
þangað leita, með upplýsing-
um og ráðleggingum.
Leigjendasamtökin eru ákaf-
lega févana - einsog gefur að
skilja - og viljum við hvetja
alla þá er hafa skráð sig f
samtökin en ekki greitt félags-
gjaldið, sem er kr. 5.000. - á
ári, að gera það hið fyrsta.
Hæj;t er að greiða félagsgjald-
ið a skrifstofunni, eða inná
ávfsanareikning nr. 63746 f
Alþýðubankanum; best er þá
að borga með gfróseðli.
Við viljum hvetja alla þá
leigjendur sem ekki hafa geng-
ið f samtökin að gera það.
Leigjendasamtökin munu ekki
verða þess megnug að styrkja
stöðu leigjenda, nema þvf að-
eins að leigjendur - sem allra
flestir - leggi sitt af mörkum,
sjálfum sér til hagsbóta.
Einnig viljum við hvetja leigj-
endur til þess að halda fram
húsaleigusamningi Leigjenda-
samtakanna og alls ekki semja
af sér með þvf að skrifa undir
nauðungarsamning Húseigenda-
félagsins.
Leigjendasamtökin halda
stjórnarfundi á^briðjudags-
kvöldum kl. 20—, að Bókhlöðr-
stfg 7 og eru þeir opnir öllum
félögum samtakanna.
Birna
innan FSLN t. d. á Narcisco
Cepeda, drffandi og heiöarleg-
um bændaleiðtoga. Hann var
myrtur vegna ágreinings við
forystuna.
Þrátt fyrir ósigra sfna og
lftil tengsl við verkalýðsstétt—
ina, militarfskt eðli (f stað
pólitfsks), sentrfska cg ein-
ræðislega byggingu, eru
FSLN "hetjur fólksins" og
barátta þess hefur mjög
tengst samtökunum f sumar.
Einmitt um þessar mundir
hafa samtökin forystu f póli-
tfskum aðgerðum gegn Som-
ozia. En það virðist af öllu,
þrátt fyrir mikinn árangur á
skömmum tfma, að skærulið-
arnir séu á undanhaldi. Og
þeir munu hörfa á braut. En
verkalýðurinn situr á sfnum
stað og kemur áreiðanlega
til með að horfa upp á enn
frekari og harðari aðgerðir
af hálfu yfirvaldsins gegn
sér.
Somoza hefur ævinlega fund—
ið hauk f horni þar sem
amerfskur imperfalismi er.
En undir það allrasfðasta
hafa áhyggjur ráðamanna f
Washington aukist og jafn-
framt efasemdir um hvort
rétt muni að að hygla að
seinmettu smettinu á sníkju-
dýrinu f Nicaragua. Ahyggj-
urnar eru raunar ekki bundn-
ar við hvort aðferðir öðlings-
ins séuvnógu lýðræðislegar
eða hvort lýðhylli hans rétt-
læti áframhaldandi valdasetu.
Það sem skelfir bandarfska
ráðamenn er öflug starfsemi
Sandfnista, almennt fylgi
fólksins við hreyfinguna, og
sú róttæknialda sem fylgir
f kjölfarið. "Vjer viljum
ógjarnan sitja uppi með nýja
Kúbu f kjöltunni."
IP/lnpr.//grétar