Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 7

Andvari - 01.01.1983, Page 7
ANDVARI KRISTJÁN ELDJÁRN 5 að teljast með öllu ókunnar, þó að ýmsar kenningar hafi verið á lofti um þær. Hann mun vera fæddur nálægt 1390, en heimildir á 14. og 15. öld eru af skornum skammti. Fylgikona hans og barnsmóðir er þó með vissu talin hafa verið Þórunn, dóttir Finnboga liins gamla í Ási í Kelduhverfi Jónssonar. Finnbogi kemur við skjö'l 1393-1440, var auðugur bóndi og ef til vill valdsmaður. Sonur Jóns Pálssonar og Þórunnar var Finnbogi Jóns- son lögmaður (d. eftir 1514), faðir Þorsteins sýslumanns Finnbogasonar í Reykjahlíð (d. 1555), sem miklar ættir eru frá komnar. Hafi Jón Maríu- skáld verið Norðlendingur að uppruna, eru Kristján Eldjárn og 15 for- feður hans í beinan karllegg fæddir á Norðurlandi. Hér fer á eftir yfirlit yfir beinan karllegg Kristjáns svo langt aftur í tímann sem heimildir ná: 1. Dr. Kristján Eldjárn 1916-1982. 2. Þórarinn Kristjánsson Eldjárn 1886-1968. 3. Sr. Kristján Eldjárn Þórarinsson 1843-1917. 4. Sr. Þórarinn Kristjánsson, Vatnsfirði o. v., 1816-1883. 5. Sr. Kristján Þorsteinsson, Völlum o. v., 1780-1859. 6. Sr. Þorsteinn Hallgrímsson, Stærra-Árskógi, 1753-1791. 7. Sr. Ha'llgrímur Eldjárnsson, Grenjaðarstað o. v., 1723-1759. 8. Sr. Eldjárn Jónsson, Möðruvallaþingum, 1694-1725. 9. Jón Þórarinsson, bóndi, Grund í Höfðahv., f. um 1657, á lffi 1703. 10. Sr. Þórarinn Jónsson, Hrafnagili, um 1625-1698. 11. Jón Einarsson, lögréttumaður, Hafra'fellstungu, um 1595-1650. 12. Einar Nikulásson, bóndi, Héðinshöfða, um 1565-1625. 13. Nikulás Þorsteinsson, lögréttumaður, Reykjablíð og Munkaþverá, um 1520-1596. 14. Þorsteinn Finnbogason, sýslumaður, Reykjahlíð, um 1485-1555. 15. Finnbogi Jónsson, lögmaður, Ási, Keldubverfi, um 1445-1515. 16. Sr. Jón Pálsson Maríuskáld, Grenjaðarstað, um 1390-1471. Móðir Kristjáns Eldjárns, Sigrún Sigurhjartardóttir, var dóttir hjón- anna Sigurhjartar Jóhannessonar og Soffíu Jónsdóttur á Urðum í Svarfað- ardal. Á miðöldum íslands gerðu þann garð frægan ýmsir höfðingsbænd- ur, lögmenn og hirðstjórar. Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup náði eign- arhaldi á Urðum eftir mikil málaferli um eignir afa síns, Jóns lögmanns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.