Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 13

Andvari - 01.01.1983, Side 13
ANDVARI KRISTJÁN ELDJÁRN 11 safninu fyrir í hinum nýju húsalcynnum. Var ]iaÚ vitanlega geysimikið verk, því að safninu hafði áskotnazt furÖu margt góðra gripa frá öllum öldum þjóðarsögunnar allt frá stofnun þess árið 1863. Þó að Kristján nyti þar aðstoðar góðra og vel 'hæfra manna, eins og t. d. Stefáns Jónssonar arkitekts, hlaut verkið þó að mæða mest á honum sjálfum. Listasafn ís- lands hefur einnig átt þar athvarf síðan húsið var reist. Þó að þakkarvert sé, hversu tekizt hafði að hlynna að Þjóðminjasafn- inu innan þröngra húsakynna þess fyrr á árum frarn til 1950, svo sem í Safnahúsinu undir stjórn og 'frábæiTÍ umönnun hins orðlagða snyrtimenn- is, Matthíasar Þórðarsonar, urðu þó mikil þáttaskil í allri starfsemi þess, þegar það fluttist í hin nýju og veglegu húsakynni. Þó að 18 ár séu skammur tími í sögu safns, sem ætlaðir eöu jafnlangir lífdagar og þjóðinni sjálfri, óx og efldist stofnunin með ólíkindum á þessu skeiði. Jáfnframt varð starfs- svið þjóðminjavarðar drjúgum margþættara en áður. Við hin bættu skilyrði Þjóðminjasafns uxu landbúnaðarsafn og sjó- minjasafn hröðum skrefum og fengu sérstök salarkvnni í húsinu. Skömmu fyrir 1960 hófst í safninu kerfishundin skráning þjóðhátta, m. a. með fyrirspurnum á eyðublöðum til fólks af eldri kynslóðinni víðs vegar á land- inu, en á aldarafmæli safnsins 1963 var stofnuð ]rar sérstök þjóðhátta- deild með föstum starfsmanni. Árið 1952 var ákveðið að koma á fót sér- stakri hljómplötu- og segulbandadeild, þar sem varðveittar skyldu raddir merkra íslendinga, íslenzk tónlist og lýsing á söoulegum viðhurðum í lífi þjóðarinnar. Á þessu skeiði voru mörg byggðasöfn sett á stofn, og önnur efldust mjög, en þau lúta öll yfirstjórn þjóðminjavarðar. Margt gamaHa hæja, kirkna, hæn'húsa og sögulegra hygginga var jiá sem nú í umsjá Þjóð- minjasafns, og kréfst viðhald þeirra sífelldrar árvekni og mikils starfs. Frá Matthíasi fyrirrennara sínum tók Kristján í arf áhuga á skráningu örnefna, og fór sú starfsemi fram víðs vegar um landið að frumkvæði safnsins. Upp úr þessari staffsemi spratt svo síðar Örnefnastofnun Þjóðminjasa'fns. ! stuttu máli má segja, að Þjóðminjasafnið hafi undir stjórn Kristjáns í æ ríkara mæli orðið allsherjarsafn um íslenzka þjóðmenningu, að svo miklu leyti sem sýnilegar minjar, aðrar en hækur og skjöl, og ytri siðir og hættir fá um hana borið. Á árum sínum sem þjóðminjavörður stóð Kristján fyrir margháttuðum fornleifarannsóknum. Þeirra mest og éftirminnilegust var sú rannsókn á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.