Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 15

Andvari - 01.01.1983, Síða 15
ANDVARI KRISTJÁN eldjárn 13 Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal og Daðastöðum í Núpasveit. Hnn fremur steinlagningu einkennilega á Rauðuskriðu í Suður-Þingeyjarsýslu.“ Sama surnar var hér á landi haldinn í fyrsta sinn svonefndur Víkinga- fundur, sem Háskólinn og Þjóðminjasafnið buðu til í sameiningu. Kristján lagði þar mikið af mörkum, bæði í sinni 'fræðigrein og ekki síður við undir- búning og skipulagningu þessarar ráðstefnu. Um hinar fjölþættu fornleifarannsóknir Kristjáns á þjóðminjavarðar- árum hans skal hér annars vísað til greinar Þórs Magnússonar í Árbók 1982 og annarra árganga Árbókarinnar, þar sem niðurstöður flestra rann- sóknanna eru birtar. Ymsar merkar menningarsögulegar sýningar, með innlendu og er- lendu efni, voru haldnar í hinum nýju húsakynnum safnsins á þjóðminja- varðarárum Kristjáns. Árið 1956 var þar haldin sýning á vegum Kirkju- málaráðuneytisins á 900 ára afmæli Skálholtsstóls. Kristján var formað- ur undirbúningsnefndar sýningarinnar og bar hitann og þungann af henni ásamt starfsliði sínu. Árið 1958 var haldin þar minningarsýning um Sigurð málara, en þá voru 125 ár liðin frá fæðingu lians. Árið 1965 fór þar fram sýningin Norskar bergristur, listaverk frá stein- öld og bronzöld. Mesta athygli vakti þó tvímælalaust sýningin Grænland hið forna, sem stóð þar yfir í febrúar og marz 1968. - Um sýningahald sáfnsins á þessu árabili skal hér annars vísað í ársskýrslur Þjóðminjasafns, sem birtar eru í lok hverrar Árbókar. Hinn 24. febrúar 1963 var aldarafmælis Þjóðminjasafns minnzt nreð veglegum hátíðahöldum. Ríkisstjórnin gaf fyrirheit um stofnun sérstakrar Þjóðháttadeildar við safnið, og Reykjavíkurborg gaf 100.000 krónur til að efla og auka mannamyndasafnið, og efnt var til hátíðasýning- ar undir nafninu Islenzkur tréskurður, sem stóð yfir frá 24. febrúar til 17. marz. Sjálfur reisti Kristján safninu óbrotgjarnan varða með riti sínu Hundrað ár í Þjóðminjasafni, sem nánar verður minnzt á hér á eftir. Á þjóðminjavarðarárunr sínum hafði Kristján náið samband við starfs- bræður sína og ýmsar menningarstofnanir í öðrum löndum. Erlendir fræði- menn sóttu safnið oft heirn og nutu fyrirgreiðslu hans. Þá fór hann einnig oft utan í boði erlendra safna og háskóla og flutti fyrirlestra um íslenzka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.