Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 16

Andvari - 01.01.1983, Side 16
14 BJARNl VILHJÁLMSSON ANDVARI þjóðmenningu að fornu og nýju, bæði á Norðurlöndum, í Englandi og Þýzkalandi. Auk þess tók bann sjálbur þátt í fornleifarannsóknum á Got- landi (1947) og Nýfundnalandi (1962) og fylgdist með uppgrefti danskra fornleifafræðinga á Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð á Grænlandi (1962). Þegar tigna gesti bar hér að garði, var það því sem næst fastur, liður í mót- töku þeirra, að þeirn var sýnt Þjóðminjasafnið undir leiðsögn þjóðminja- varðar. Kynningarstarf Kristjáns meðal crlendra manna í þágu íslenzkrar þjóðmenningar var því mikið á þessum árum. Eru þá ótaldar ýmsar ritgerðir, sem hann birti í erlendum vísindaritum í fræðigrein sinni. Það sýnir traust erlendra vísindamanna á Kristjáni, að hann sat í útgáfustjórn ver'ka eins og Acta Archaeologica og ritstjórn Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder. Kristján var alla sína embættistíð og til dauðadags lífið og sálin í starf- semi Hins íslenzka fornleifafélags og útgáfu árbókar þess. Matthías Þórð- arson var orðinn roskinn maður, þegar heimsstyrjöldin síðari skall á, og vandist aldrei þeim verðbólgudraug, sem brátt skaut upp kollinum og hrellt hefur þjóðina röslca fjóra áratugi. Oregla komst á útgáfu Arbókar, enda hef- ur Fornleifafélagið aldrei verið mjög öflugt fjárhagslega. Þegar Kristján var kominn í stjórn félagsins 1945, varð hann brátt (þó ekki formlega fyrr en 1949) ritstjóri Arbókarinnar, sem Matthías hafði annazt allt frá 1907. Tókst Kristjáni fljótlega að koma röð og xeglu á útgáfu ritsins. Bftir að hann var kjörinn forseti Islands, hélt 'hann enn áfram ritstjórn Árbókar- innar og skrifarastaijfi sínu í stjórn félagsins. Árið 1979 var hann kjörinn forseti félagsins og var það til dauðadags. Ritaði hann jafnan sjálfur meira og minna í Árbókina og lagði oft mikla vinnu í að ritstýra aðfengnu efni. Gæta verður þess, að allt þetta verk var unnið í stopulum tómstundum og samhliða fjölþættum ritstörfum öðrum. Ekki var þó minna virði sú fræðslustarfsemi Kristjáns, sem vissi að ís- lenzkum almenningi. Eins og fyrr segir, var hann strax á unga aldri óvenju vel orði farinn. Þegar frá upphafi embættisferils síns lagði hann mikla alúð við orðsins list í ræðu og riti. Má þó nærri geta, að fjölþætt embættisstörf og margvíslegar annir hömluðu því, að honum gæfist það tóm til ritstarfa, sem hann hefði helzt kosið. Þurr fræðimennska fullnægði honum ekki. Hann kappkostaði að gæða ritgerðir um 'hugðaréfni sín lit og lífi án þess að slá af fræðilegum kröfum. Með því að skipuleggja vel tíma sinn og unna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.