Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 21

Andvari - 01.01.1983, Síða 21
ANDVARI KRISTJÁN ELDJÁRN 19 legur sigur fyrir Gunnar Thoroddsen, er honurn tókst í febrúar 1980 að mynda meirihlutastjórn, studda tveimur þingflokkum óskiptum og nokkr- urn samflökksmönnum hans. Vitaskuld gat ekki hjá því farið, að af þessari stjórnarmyndun risu viðsjár með Gunnari og fyrri samherjum hans, en þó var bót í máli, að Alþingi hafði ekki brugÖizt sjálfsögðustu skyldu sinni. Gunnar tók sér í munn hin fleygu orð „Vilji er allt sem þarf“. Fyrsta árið dró nokkuð úr verðbólgunni, en áður en lauk, magnaðist hún og náði áður óþekktum hraða, og erlendar skuldir komust að hættumörkum, enda þótt enginn efaðist um góðan vilja Gunnars. Hugleiðingar um þessi efni liggja þó utan marka þessarar ritgerðar. Þegar litið er til þeirra tormerkja, sem stjórnmálaflokkarnir töldu á samstarfi sín á mil'li um stjórnarmyndanir á síðustu forsetaárum Kristjáns, blandast engum hugur urn það, að Kristján rækti skyldur sínar með þeim hyggindum, sem honum voru lagin, þegar stjórnarkreppur bar að höndum. Þegar Kristján tók við embætti forseta íslands, 1. ágúst 1968, var að sumu leyti ekki óáþekkt um að litast í efnahagsmálum þjóðarinnar og nú, það var kreppa í landi, fiskiflotinn lá tvö ár yfir sí'ld, sem gengin var til þurrð- ar, og rnikil verðlækkun ha'fði orðið á íslenzkum fiskafurðum. Muna ber þó, að kreppuástandið nú og þá var á engan hátt sambærilegt við krepp- una á 4. áratugnum, þegar þjóðin bjó almennt við kröpp kjör og tækni- væðing skammt á veg komin, en almannatryggingar á frumstigi. Það er íróðlegt aÖ heyra, hvernig Kristján hrást við í fyrsta áramótaboðskap sín- um, á nýársdag 1969. Flonum farast meðal annars orð á þessa leið: ,,Fyrir allmörgum árum kom frægur erlendur vísindamaður hingað til lands og lét svo um mælt, að fsland væri á takmörkum hins byggilega heims, eða öllu heldur, að það væri á norðurmörkum þess, þar sem viðlit væri að láta nútíma menningarþjóðfélag þrífast. Sumir þykktust við, þótti sem hallmælt væri landinu, aðrir létu sér fátt um finnast og þóttust ekki vita annað en hér hefði menningarþjóðfélag staðið um aldir, enn aðrir létu svo sem hér væru merkileg sannindi sögð. Þarna var nokkuð harkalega vakið máls á merkilegu ihugunarefni. Fljót- iegt er aÖ ganga úr skugga um, að suðurmörk íslands liggja norðar en nokkurs annars lands, þar sem lifað er á vísu nútíma menningarþjóÖfélaga, og Reykjavík er nyrzta höfuðborg í heimi. Forfeður vorir gerðu það, sem fátítt er í sögunni. Þeir námu kaldara og norðlægara land en heimahag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.