Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 25

Andvari - 01.01.1983, Síða 25
ANDVARI KRISTJÁN ELDJÁRN 23 gleymt. Islendingar unna landi sínu, og það eins þótt þeir viti, að það er ekki landa bezt, c(: einhver algildur mælikvarði á slíkt væri þá til, enda vita þeir einnig, að sitt er að jörðu hverri. Island þyrmir þjóð sinni við mörgu, sem aðrar þjóðir verða að þola af landi sínu, og gefur þeim margt, sem aðrir þrá, en hafa ekki. Olnbogarými, hreint og heilnæmt loft, óendan- lega möguleika til að njóta upprunalegrar óspilltrar náttúru í fjölbreyti- legustu myndum. Nýtt viðhorf til a'lls þessa hefur skapazt á vorum dögum, eins konar ný ættjarðarást. Ekki meiri en áður var allt frá tímum róman- tíkurinnar, sú sem birtist í aragrúa ættjarðarljóða, sem eiga mest skylt við ástarjátningar og tilbeiðslu. Slíkt á ekki við smekk nútímans, í staðinn fyrir þetta mikla tilhugalíf eru 'komin persónulegri kynni og raunveruleg sam- búð. Þjóðin hefur numið landið á nýjan hátt, og það er gleðilegt tímanna tákn, og mætti þó það landnám enn eflast. En þetta nýja viðhorf ti'l lands- ins, nýja ást á landinu 'helzt í hendur við trúna á landið sem lífgjafa. Vér verðum að treysta landinu og trúa á mcguleika þess, þá fyrst fáum vér notið þess unaðar og þeirrar hamingju sem það er að búa í þessu fagra og blessaða landi, sem engan á sinn líka.“ Þessi orð eru enn tímabær, mættu vera töluð í dag. Hér talar maður, sem lítur vökulum augum á samtíð sína, en sér þó bæði land og þjóð í samhengi við fyrri aldir og horfnar kynslóðir, sem hér háðu lífsbaráttu sína, stundum með glæsibrag, en stundum með þeim harmkvælum, að það eitt var afrek að þrauka. Hér að framan er á það drepið, að Kristján lagði síður en svo ritstörf og rannsóknir á hilluna, eftir að hann varð forseti íslands. Gegnir satt að segja furðu, hverju hann fékk afkastað á því sviði í hjáverkum frá embættisstörf- um, sem hann lagði svo mikla a'lúð við. E'kki er þess von, að hann gerði umfangsmiklar fornleifarannsóknir eða uppgréfti, sem krefjast mikils sam- fellds tíma. Þó tókst honum að gera út nokkra leiðangra til Papeyjar og standa þar fyrir uppgrefti gamalla rústa. Rannsóknir þessar leiddu í ljós forna byggð og mannvistarleifar í eynni, þó að vitnisburður um dvöl Papa þar léti á sér standa. Oðru máli gegnir um ritstörfin. 1 il þeirra notaði Kristján hverja stund, sem gafst frá öðrum önnum fyrr og síðar á embættisferli hans. Halldór J. Jónsson safnvörður í Þjóðminjasafni vinnur nú að því að semja ritskrá Kristjáns, og verður hún birt í Árbók 1983. Er gott til þess að vita, því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.