Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 67

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 67
Þrjú bréf Gríms Thomsens til Gríms Jónssonar amtmanns Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar Það má sjálfsagt teljast til menningarsögulegra viðburða í sögu okkar, þegar ungur maður nýstaðinn upp frá prófborðinu fær ríkulegan styrk til að ferðast suður um álfuna til að afla sér frekari menntunar og auðga anda sinn. Að vísu bar það alloft við, að danskir lista- og menntamenn fengu þvílíka fyrirgreiðslu úr hendi konungs, en þegar til Islendinga kemur, er nálega um einsdæmi að ræða. Þetta segir okkur nokkuð um það, hvað Grímur Thomsen hefir verið fljótur að hasla sér völl í dönsku menningarlífi, og að eftir honum hefir verið tekið á ritvellinum, enda er það mála sannast, að hann var með ólíkindum víðlesinn og lærður, bæði í samtímabókmenntum og íslenzkum fornbók- menntum um það leyti sem hann lagði upp í þá ferð, sem frá greinir í fyrsta bréfinu, sem fylgir hér á eftir. Sagan og heimspekin áttu einnig sterk ítök í huga hans, eins og lesa má í ritdómi, sem Grímur skrifaði í Ný félagsrit 1845, um „Litla Kófóð“, sem Páll Melsteð þýddi og gaf út. Þessi ritdómur er eins konar „trúarjátning“ Gríms. Þar kemur fram aðdáun á Hegel og heimspeki hans, Napoleon, frönskum sagnfræðingum og franskri og enskri menningu. Frá ferðinni greinir hann einnig rækilega í bréfum til Brynjólfs Péturssonar, og eru nokkur þeirra gefin út í Tímariti MM 1969, en alls eru til 28 bréf frá Grími til Brynjólfs Péturssonar skrifuð á árunum 1845-1850. Segja má, að þessi 3 bréf tengist þeim atburðum í lífi Gríms, sem miklu réðu um lífsferil hans og andlegan þroska. I fyrsta bréfinu lifir hann í heimi bókmennta, lista og sögu, í því næsta greinir hann frá því, að hann sé að gefa út Les garanties anglo-francaises, sem greiddu götu hans inn í utan- ríkisþjónustuna, og í síðasta bréfinu hefir hann hafið þar störf og lagt bók- menntir og fagurfræði til hliðar sem höfuðviðfangsefni. Bréfin segja okkur einnig nokkuð um umhyggju Gríms fyrir frænda sín- um, sem býr fjarri konu og börnum norður á Friðriksgáfu. Ævikvöld amt- mannsins varð dapurlegt, eins og alkunna er, og Grímur Thomsen hefir fulla samúð með nafna sínum, sem varð að þola ill örlög einmana og vinafár. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.