Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 71

Andvari - 01.01.1983, Síða 71
andvari TIL GRÍMS JÓNSSONAR AMTMANNS 69 þarámóti lítur svo út einsog Monrad standi fast, því bæði lýður og höfðingjar hafa traust á honum. Ekki er ómögu- legt, að eg komi í sumar, og þá vona eg eg geti komizt norður og heilsað uppá Yður. En bréfið mitt verður nokk- uð ósamanhangandi, því eg er að burð- ast við ritgjörð um „Garantier" Eng- lands og Frakklands fyrir Slesvík 1720, sem nú á út að koma þó post festum sé. Stefán litli Thorarensen sonur apótek- ara Odds, allravænsti drengur, hefir lof- að mér að annast þennan seðil, og hann getur sagt Yður allar fréttirnar. Frænd- stúlkunum bið eg kærlega að heilsa og er jafnan Yðar einl. elsk. systurson Grímur íslenzkt „Depaxtement": íslenzka stjómardeildin var stofnuð 10. nóveinber 1848, og varð Brynjólf- ur Pétursson forstöðumaður liennar. - „Garantier" Englands . . . komu út 1848. - Frændstúlk- unum bið ég . . . að heilsa: dætrum Gríms amtmanns, sem hjá honum dvöldust um þetta leyti. - post festum: um seinan. Kh. 28da Sept. 1848. Elskulegi móðurbróðir. Aungva línu hef eg séð frá Yður langa lengi, svo ekki ætla eg heldur að mæða Yður með löngu bréfi í þetta sinn. En viðlagða ritgjörð sendi eg Yður að gamni mínu og í virðingarskyni í bréfs stað. Fréttirnar fáið þér frá Joni, sem líka sendir Yður „Fædrelandet“. Eg er orðinn Cancellisti í „Udenrigs- ministeriet“ einsog þér kannske vitið. Það er alténd byrjun, en Guð veit, hvort maður kemst lengra. Eg vona og óska, að þér séuð frískur og ánægður, að minnsta kosti er öll or- sök til að óska Yður til lukku með að vera heima og ei hér. Með óskum alls góðs er eg jafnan Yðar einlæglega elskandi systurson Grímur Fréttimar fáið þér frá Jóni: sennilega Jóni, syni Gnms amtmanns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.