Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 74

Andvari - 01.01.1983, Page 74
72 JÓN L. KARLSSON ANDVARI tengdir geðveiki, þ. e. að þeir, sem bera tilsvarandi tegund af óvirku geni, séu oft stórskynsamir, þótt sumir ættingja þeirra verði á hinn bóginn veikir. Vitað er, að langfærustu menn á öllum sviðum gerast oft geðsjúkir, og Islendingar hafa séð, hvernig framúrskarandi nemendur verða oft fyrir barði slíkra kvilla. Skipulegar rannsóknir í öðrum löndum hafa leitt í Ijós aukna geð- veiki í ættingjum fremstu manna í lærdómi og listum. Annað gen, sem tengist auknum gáfum, veldur nærsýni í þeim, sem fæðast með tvö slík gen. Nærsýni er mjög tíð með öllum menningarþjóðum, og mest kveður að henni í Gyðingum og Japönum. Islenzkar rannsóknir hafa sýnt, að færustu stúdentar eru oft nærsýnir. Lýsingar á Eskimóum benda til, að menn, sem bera eitt nærsýnisgen, sem hefur þó ekki áhrif á sjón, standi sig vel í lífs- baráttunni. Enn annað gen, sem áhugi er nú á, er þekkt í sambandi við ofdrykkju. Hér sýna íslenzkar rannsóknir, að ættingjum stjórnmálaleiðtoga og annarra framá- manna hættir til að falla fyrir þessum kvilla. Þetta kemur heim við rannsóknir í öðrum löndum, en safna þarf meira efni til endanlegs úrskurðar. Augljóst virðist, að náttúruúrval og kynbætur hafa staðið í nánu sambandi við loftslagsbreytingar og kuldasveiflur, sem gengið hafa yfir jörðina öldum saman. Island er á sinn hátt vinnustofa rannsókna á þessu sviði. E. t. v. stafar það að nokkru af því, að veðurfar norðursins hefur haft veruleg áhrif á ís- lenzka kynstofninn og orðið til þess að móta hann og herða í sókn hans til aukinnar menningar og framfara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.