Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 81

Andvari - 01.01.1983, Side 81
ANDVARI EFNAHAGURí ÖLDUDAL 79 Verðbótakerfið Menn greinir á um það, hvort telja skuii verðbótakerfi launa orsök verð- bólgu. Akvæði um verðbætur á laun eru sem 'kunnugt er síðast í lögum nr. 13 frá 1979 um efnahagsmál o. fl., en hafa verið staðfest með samningum nokkrum sinnum. Þeim ákvæðum hefur reyndar verið breytt oftar en einu sinni frá því lögin voru sett, en tímabundið. Frum- varp um verulegar breytingar á einstök- um þáttum verðbótakerfisins var lagt fram á síðasta þingi, en náði ekki fram að ganga. Þessar breytingatillögur geta þó naumast talizt róttækar í þeim skiln- ingi, að þær hefðu breytt verulega um verðlagshorfur á næstu mánuðum. Færa má rök fyrir því, að fremur beri að líta á verðbæturnar sem farveg eða umgjörð verðbólgunnar en orsök henn- ar. Auðvitað líta viðsemjendur um kaup og kjör jafnan til verðbreytinga, þegar þeir gera kröfur og ganga til samninga. Þannig verður ætíð einhvers konar víxl- verkun milli launa og verðlagsþróunar við núverandi aðstæður á vinnumarkaði. Vísitölubindingin læsir hins vegar þessi tengsl í víxlvirkt kerfi, sem segja má að magni vandann, þegar eitthvað fer úr- skeiðis. Oft berast utanlands frá óvænt- ar verðhækkanir. Verðbótakerfið er því hluti af vítahring verðbólgunnar. Vafa- samt virðist, að endurskoðun og breyt- ingar á einstökum þáttum verðbótakerf- isins dugi að þessu sinni til að lægja þá miklu víxlhækkunaröldu, sem nú veltur fram. Hitt er annað mál, hvort breytt vísitölukerfi gæti síðar orðið að liði við að staðfesta árangur í viðureigninni við verðbólguna, en eitt er víst, að ófarir í þeirri glímu magnast í núgildandi kerfi. Hvað sem líður niðurstöðu í þessari um- ræðu, er engum blöðum um það að fletta, að nú stefnir í slíka ófæru, að nauðsynlegt er að ákveða laun með öðr- um hætti næstu misserin til þess að breyta þeim verðbólguhorfum og verð- bólguvæntingum, sem án efa móta nú ákvarðanir og kröfur einstaklinga, fyrir- tækja og hagsmunahópa. En þeir ráða auðvitað ráðum sínum nú útfrá spám um óheftan víxlgang verðlags og kaup- gjalds. Spár eða hugmyndir af þessu tæi geta næstum því rætzt af sjálfu sér, ef almennt er tekið mark á þeim og breytt samkvæmt þeim. Þetta er mikið vanda- mál, sem ekki er til á nein einföld lausn. Verðbólgan verður ekki brotin á bak aftur nema með öflugum samstilltum að- gerðum. Lausir samningar eða lögfesting? Spurningin um val leiða í þessu efni menn eigi einfaldlega að taka því, sem snýst nú sem fyrr ekki sízt um það, að höndum ber hinn 1. júní, og þola hvaða hlutverk eigi að ætla frjálsum þá fimmtungs hækkun innlends kostn- samningum annars vegar og löggjöf hins aðar og flestra þátta verðlags. Þetta er vegar. Þeirri skoðun heyrist fleygt, að viðsjárverð skoðun að mínum dómi. næstu mánaðamót marki ekki nein sér- Slík stökkbreyting kostnaðar í júní hlyti stök tímamót. Samningar um kaup og að knýja á með aðra verðhækkunar- kjör renni hvort eð er út í haust, og hrinu í september, og þar með væru ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.