Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1983, Page 84

Andvari - 01.01.1983, Page 84
82 TÓN SIGURÐSSON ANDVARI Gengi Takist að skapa festu í launaþróun á næstu misserum, ætti að haga gengis- skráningu krónunnar framvegis á þann hátt, að freista þess að fastákveða geng- ið fyrirfram nokkra mánuði í senn með tilliti til mismunar kostnaðarbreytinga hér á landi og erlendis. Birta mætti fyrir- fram, hvert verð á erlendum gjaldeyri skuli vera miðað við tiltekna myntvið- miðun á mánaðamótum eitt misseri eða tvö fram í tímann, innan tiltölulega þröngra marka. Viðmiðunin sjálf gæti þó falið í sér breytingar á gengi krónunnar vegna mismunandi þróunar innlends og erlends verðlags. Forsenda slíkrar stefnu í gengismálum er, að ávinningur gengis- breytinga fyrir útflutnings- og sam- keppnisgreinar verði ekki jafnóðum að engu vegna síhækkandi innlends kostn- aðar. Um þessar mundir, - þ. e. áður en til framkvæmda koma innlendar hækkanir um næstu mánaðamót - virð- ist gengisskráning ekki óhagstæö fyrir flestar greinar útflutnings- og samkeppn- isatvinnuvega. Rekstrarvandi þeirra er nú fyrst og fremst fjánnagnsskortur vegna síhækkandi verðlags. Þessar aö- Ríkisfjármál og Mikilvægur þáttur í viðnáms- og iafn- vægisaðgerðum er að halda viðunandi jafnvægi í fjárhag ríkissjóðs og öðrum opinberum fjármálum. Á síðustu árum hefur fjárhagur ríkissjóðs í þröngum skiiningi staðið nokkuð traustum fótum. Ástæða er þó til að benda á tvennt. Hagstæð útkoma ríkissjóðs 1981 og ’82 byggðist að nokkru á miklum innflutn- ingi og viðskiptahalla bæði þessi ár. Á þessu ári mun slá í baksegl. Þá er einnig á það að líta, að opinberi geirinn stæður ættu að gefa færi á að leggja nu meiri áherzlu en að undanförnu á þá meginviðmiðun gengisákvarðana að halda sem stöðugustu gengi. En mark- miðið um stöðugleika í gengisskráningu hefur á undanförnum árum orðið að víkja fyrir því að tryggja viðunandi stöðu út á við og rekstrargrundvöll at- vinnuveganna. Þegar fram líða stundir, kæmi til greina að binda gengi krónunn- ar nánar við blöndu af gengi helztu viðskiptamynta. Ef til vill mætti ein- faldlega miða við hin sérstöku dráttar- réttindi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, SDR, sem er blanda af fimm myntum, Banda- ríkjadollar, þýzku marki, japönsku yeni, frönskum franka og sterlingspundi, þar sem Bandaríkjadollar hefur um það bil helmingsþyngd, en hinar myntirnar fjór- ar vega 10-18% hver. Forsenda slíkr- ar tengingar er þó, að varanlegur ár- angur náist í glímunni við verðbólguna, því að ekkert vit er í slíkri tilhögun fyrr en verðbólga er komin í námunda við stig nálægra landa. Þetta kann að virð- ast fjarlægur draumur, en er jafnframt verðugt keppikefli. erlendar lántökur í heild, og ekki sízt fjárfesting á vegum opinberra fyrirtækja, hefur valdið þenslu á síðustu árum. Það er áhyggju- efni, að lántökur hins opinbera erlendis hafa á undanförnum árum verið hátt stilltar og hafa auk þess jafnan farið fram úr lánsfjáráætlunum. Ekki fer á milli mála, að brýn þörf er á miklu að- haldi í þessum efnum. Hins vegar er ekki rétt að álykta, að Íslendingar eigi að hætta að taka erlend lán eða draga stórkostlega úr erlendum lántökum. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.