Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1983, Side 103

Andvari - 01.01.1983, Side 103
ANDVARI TVÖ BRÉF 101 og hvimleiðu hreppsjúdasar (d: odd- vita og gjaldkyra-)skriftum, en það á eg nú geta, og raunar eigi síður, ef ég kveð heiminn snauður og sem annar Hróar, fyrir þá tíð. Snörp er atlaga fóns Ól[afssona]r til Tryggva. Skyldi hann eigi fá eina sekt- ina gömlu-rectius nýju-fyrir þann pist- il? En hvergi heyrist hann smeykur, og örugg er samvizkan vonum framar. - En hvað var nú það, sem þeim þótti við hann í skólanum? Mér lízt ískyggilega á það, sem þú get- ur verzlanar Eggerts Gunnarssonar, og því fremur, sem lengi hefur Tegið í grun mínum, að stórbrauk hans mundi steypa honum fyrr en seinna, enda spáð hon- um því og varað hann við því síðan litlu eftir að ég fermdi hann og fram- undir síðustu daga. Illur kurr er kveðinn að Möðruvöll- um vegna kennslu Halldórs, er þykir óhafandi fræðari og eigi nema til at- hláturs í öðrum greinum en snskunni. Betur, að þar yrði eigi upphlaup aftur von bráðara, þótt nú sé lofaður kostur- inn hjá fóni Skjöldungi. Eg vona þú munir til mín og fyrirbúir mér hjálp, sé þess kostur með lánið vegna Þórballs, ef eg kann þurfa á að halda. - Enn þegir B[ene]d[ikt] í Múla við mig um gjöfina sína til gripasafns- ins, en eg má segja, að eg þori að taka á mig ábyrgð þess, til hvers sem hún verður höfð. Fyrirgefðu nú allt þetta krass. Kona mín sendir sína kæru kveðju með minni til ykkar þriggja. feg óska sem fastast frá þér þeim fjórum illu vættum, er þú nefndir síðast, jafnvel þó eg viti, að enginn má við þeim nema læknirinn dauði, eða heldur að segja lausnarinn frá honum. Hann sé stoð og vígi þitt og þinna um ár og aldir! Og lestu nú í málið fyrir þinn æ elsk- anda Björn bróður. nih.il novi: ekkert nýtt (í fréttum). Arnór Sigurjónsson rakti raekilega gang Neshólmamálsins svokallaða í sérstökum kafla um iþað í 3. bindi Einars sögu Ásmundssonar, Reykjavík 1970, 178- 208. ibls. — ephorae (lat.): umsjónarmenn (hér kirkjueigna). — Snörp er atlaga ]óns Ól[afssona]r til Tryggva: Bergsteinn Jónsson fjallar um rimmu 'þeirra Jóns og Tryggva í HI. bindi rits síns um Tryggva Gunnarsson, i kaflanum um deilur milli þinga 1881 og 1883. - Eggert Gunnarsson, bróðir Tryggva, hafði löngum teflt djarft í stórbrauki sínu, er sr. Björn kallar svo. Eggert hvarf um þessar mundir úr landi. - þótt nú sé lofaSur kosturinn hjá Jóni Skjöldungi: Jóni Hjalta- lín, er varð skólastjóri á Möðruvöllum sumarið 1880.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.