Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Síða 107

Andvari - 01.01.1903, Síða 107
101 grynning, sern nærri lokar fyrir hann, svo að fiskur gengur varla ]iar inn fyrir; ])ó er ])ar útræði töluvert; árið 1900 gengu þar 18 bátar. Steinbítsafli er þar mikill (árið 1900 yfir 9 ])ús.), ])ví úti fyrir firðinum eru ein bin beztu steinbítsmið hér við land. Þessi stein- bítsmið eru svo suður og vestur með fjörðunum, alt að Látraröst og svo norður í Djúp. Súgandafjörður er ])ví bið helzta steinbítsafla])láss á Vestfjörðum og hefur verið ]>að lengi. Steinbíturinn er snemma vors í djúpinu, en gengur á grun.n þegar á líður. Er liann ýmist aflaður á lóðir eða færi og hertur líkt og rikling- ur. Roðið er liaft nokkuð til skæða á Vestfjörðum. — I Skálavík fyrir utan Stigablíð er dálítið útræði og steinbítsveiði mikil á vorin. Næsti fjörður er Önundarfjörður, er gengur inn á milli Sauðaness og Barðans. Hann er nærri 8 mílur á lengd. Tnsti þriðjungur bans er grunnur vaðall með ósi út í meginfjörðinn skamt frá Holli. Fjörðurinn er bvergi dýpri en 20 fðm., og fyrir innan Flateyri ekki meira en 15 fðm. Botuinn er sendinn. Þeir Páll Torfason kaupin. og Guðmundur Kristjánsson útvegs- bóndi á Flateyri fræddu mig um fjörðinn. Utræði er frá flestuni bæjum við bann, en ])ó mest á Flateyri, ])ví þaðan gengu í vor 12bátar, nokkrir af þeim innan úr íirði, en alls úr firðinum 25, sexæringar, 4- eða 3- mannaför. Menn stunda sjó frá því snemma á vorin og fram að jólaföstu, en aðalvertíðin er haustið. Menn róa út í fjörðinn, þegar fiskur er ]mr, en annars út á baf og aíla þar steinbít. Veiðarfærið ei- nálega ein- göngu lóðir. Menn leggja 15—20 lóðir í einu, en beita oft út aftur (leggja aftur). Til beitu hafa menn fisk- beitu, krækling, sen) er mikill og stór i Holtsós, kúfisk, sem er víða í firðinum, og smokk, sem þykir bezta beitan, Hann kemur oft mikill í fjörðinn, en þó ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.