Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 21
réttað í bréíi Jóns 25. Maí sama ár, er honum þykir Haldór heldur draga sig í hlé: . . því tek eg ekki hart á þér, sízt rneöan maður heyrir ekki meiri hreif- ingar úr sveitinni, — en margir liggja þér á hálsi fyrir deyfð í því efni og eigna það því, að þú hafir beig af valdinu, og þér hafi verið hótað afsetning m. m. Það er þó víst ekki satt, nema þér hafi verið bent til þess í vinsemd af öðrum?“ Um þetta leyti (síðla árs 1872) andaðist Jens Sig- urðsson skólastjóri, bróðir Jóns og mikill vinur Haldórs. Losnaði þá rektorsembættið við Iærða skólann. Sóttu þeir um það háðir Jón og Haldór, og bjuggust þó víst ekki við að framganga þeirra í pólitíkinni mundi lypta undir þá til þess að fá það hneisulaust* 1. I eingu sleit sú samkeppni vináttu þeirra, enda fór svo að Jón tók umsókn sína aptur, og hvorugur þeirra hlaut embættið. Ekki verður séð af Haldórs eigin orðum — því bréf hans til Jóns, sem til eru, ná ekki svo langt, — hvernig hann tók stofnun landshöfðingjadæmisins, sem sett var á stokkana um þessar mundir, og mönnum gazt misjafnlega að, en af því, hvernig Jón ritar honum svo undarlega linur í seinni tíð; þú veizt að Finsen og liann eru gestavinir áður“. — Enn fremur er svo að sjá, sem Haldór og Jón hnfi haft Finsen' grunaðun um, að hann vildi leggja niður lœknaskóla þunn, sem Hjaltalín liafði haldið um mörg ár, því svo segir Jón í hréfi til Haldórs 7. Nov. 1872: „Það eru nógu laglegar fréttir, sem þú segir mér um Finsen, að hann viljileggja niður lœknaskólann. Það verðum við að fyrirbyggjn með afli og atorku“. 1) í bréfi til Haldórs 16. Apr. 1873 segir Jón um þettn efni: „Skyldi það ekki vera hugsan(in) að láta dragast veitinguna til þess að vita hvernig fœri á nlþingi, og einkum, hvað eg gerði nú. Það var lfkt cins og á þjóðfundinum, að þá var heingtupp agn lianda mér, og (eg) átti að fá 800 rd. embætti. Þú sér á þessu, að varla mun ætlazt til eg fori ú Þingvallafund11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.