Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1903, Page 20

Andvari - 01.01.1903, Page 20
14 mjög snarpar — bænarskrár alstaðar að til pings, og protestera ]>ar á móti öllum hripsunum Dana inn á okk- ar pólitiska rett“. 13. Apríl sama ár segir Jón: „Bless- aður, spentu hvað þú getur, direkte og indirekte!ul Þingið 1869 reið líka svo af, að ekki var geingið að neinum ókjörum, og varði llaldór ]iar vel garðinn, svo sem fyrri greinir. En orrahríðinni hélt áfram enn um stund og harðnaði heldur en hitt, og í bréíi til Haldórs 9. Júlí 1870 segir Jón: „Það gleður mig að heyra, að þú gerir alt hvað þú getur, því að þú hefir margar klær og góðar, ef þú brúkar þær“. En svo er að sjá sem Hilmar Finsen hafi, þegar fram í sótti, farið að gefa þeim embættismönnum auga, sem einarðlegastgeingu fram í stjórnarmálunum, og eru deili til þess, að Hal- dór hafi verið einn þeirra, sem hafðar voru gætur á, því að svo segir Jón Sigurðsson í bréfi til hans 14. Apr. 1872: „Þú gerir, að1 mér finst, rétt og forsjálega í að fara hægt, og gætir þú feingið einhverja til að beita fram fyrir þig, þá held eg ekki að væri neinn skaði að því. Finsen er nú sár við þig, líklega vegna fyrri kunn- ingsskapar, og á mig ættar hann að leggjast með því að svipta mig vísindalegum styrk þeim, sem eg hefi haft og líklega íslenzka, lagasafninu1'2. Þetta er enn á- 1) 1 þessu bréfi segir Jón og: „Eg skrifa Jóni Guðmunds- syni núna uin að þeyta sinn þjóðlúður sem mest, sýna lögleys- ur og vitleysur stjórnarinnar, og fylgja því fram að protestera móti öllu illu og halda fast fram múlum vorum og kröfum, en liafna öllum svikum og ójöfnuði“. 2) Það mú sjú, að Jón Sigurðsson hefir œtlað, að Finsen hafi liaft úti ýmsa aungla um þessi úr. Björnstjerne Björnsson hafði um 1870 ritað snarplega um stjórnarmúlefni íslands þeim megin, sem betur gegndi. En Jóni þótti hann linast kynlega upp um hríð, og kennir það Finsen, svo sem hann segir i bréfi til Haldórs 9. Júlí 1870: „Ætli Finsen hafi ekki skrifað sinum vini Björnst. Björnssyni lil að fú honum snáið? Hann cr orðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.