Andvari - 01.01.1903, Blaðsíða 132
126
hann. Mikiö fer eðlilega víSa, t. d. í Bolungarvik, í
sjóinn af slógi, sem mætti nota, að minsta kosti til ó-
burðar.
Eg hefi áður stutllega minst á hvernig lendingum
er liáttað; ]iær eru víða slæmar, svo til stórbaga er, en
lítið hefur verið gjört til að bæta þær, enda kostar ]iað
viðast ærið fé. Hvergi er jafnmikið tjón að ])ví, live
lendingin er brimasöm og í Bolungarvík. Bakar ]>að Djúp-
mönnum árlega mikinn aflamissi, er menn geta ekki
róið fyrir brimi, ])egar sjór er vel fær úti. Það hefur
því verið alvarlega hugsað um aðbætaliana; hafa menn
helzt hugsað um öldubrjót úr steini, nær 90 fðm lang-
an fró landi, utanvert við varirnar og út á boða úti fyr-
ir lendingunni. Thoroddsen verkfræðingur var fenginn
þangað í i'yrra voi-, til að gera áætlun; en bann komst
að þeirri niðurstöðu, að garðurinn mundi kosta um 200
þús. kr., svo ekki er útlit fyrir að neitt verði úr ]iví i
þeirri mynd. Tillaga kom fyrir nokkru í þá átL að
festa íljótandi öldubrjót úti fyrir lendingunni; en hafís
getur ó einni svipan komið þar ]»étt upp í varir og rifið
þess konar burt. Yrði því að mega taka hann upp, í
hvert skifti sem ís væri i vændum. — I Hringsdal við
Arnarfjörð hefur Pétur Björnsson skipstjóri byrjað á
því að gera öldubrjót til að bæta lendinguna þar. Er
hann gerður úr stóru grjóti, en ólímdur og liefur ])ó
enn staðist vel sjávarkraftinn, sem er allmikill þar.
Garðuriun er nú orðinn nær 30 fðm. langur, en ó að
verða 60 og kostar þegar 2—3 þús. kr. Pétur gerir
þetta fyrir sjálfs síns fé eingöngu og í almenningsþarf-
ir, því sjálfur hefur hann minst not af ])ví. Svona fyr-
irtæki er sjaldgæft hér, enda hefur hann farið víða og
séð margt. Gott væri, ef vér ættum marga menn hon-
um líka. Eg vil benda mönnum á, er hlut eiga að
máli um Iendinguna í Bolungarvik, að skoða þenna